-1 C
Grindavik
21. janúar, 2021

Einsöngstónleikar!

Skyldulesning

Við erum á leið á miðin og það er frekar vont í sjóinn. Menn stytta sér stundir við ýmislegt ss skoða fréttamiðla, lesa bækur, glugga í tölvu, spjalla saman og þess háttar. Brynjólfur ákvað að koma mönnum á óvart og riggaði upp í einni svipann einsöngstónleikum þar sem hann brast í kröftugan söng við hlið Auðuns eins og myndin sýnir. Ekki gátu menn greint hvaða lag var sungið, hvað þá tóntegundina og eftir að ramakveinin í Binna hljóðnuðu var það fyrsta sem Auðunn sagði… ”Erum við ekki að verða komnir!!!”

Innlendar Fréttir