Ekið á gangandi veg­faranda í Grafar­vogi – Vísir

0
118

Innlent

Ekið á gangandi veg­faranda í Grafar­vogi Tveir sjúkrabílar voru sendir á vettvang ásamt lögreglu. Ekið var á gangandi vegfaranda í Grafarvogi rétt fyrir klukkan eitt í dag. 

Tveir sjúkrabílar voru sendir vettvang. Þetta staðfestir Lárus Steindór Björnsson, varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, við fréttastofu. 

Hann hafði ekki frekari upplýsingar um ástand þess slasaða að svo stöddu. 

Fréttin verður uppfærð.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Mest lesið
Fleiri fréttir Sjá meira Mest lesið