7 C
Grindavik
23. apríl, 2021

Ekkert sem stöðvar veitingu bráðaleyfis

Skyldulesning

Bóluefni Pfizer og BioNTech er nú notað í Bretlandi og …

Bóluefni Pfizer og BioNTech er nú notað í Bretlandi og Bandaríkjunum.

AFP

Lagalega séð er ekkert því til fyrirstöðu að íslensk stjórnvöld fari sömu leið og Bretar, sem gáfu út bráðaleyfi fyrir bóluefni Pfizer og BioNTech.

Ákveðið hefði verið að bíða eftir fullu markaðsleyfi frá Evrópu, þar sem með því væru öll gögn betur yfirfarin og öryggi og gæði bóluefnisins enn betur tryggð.

Lyfjastofnun Evrópu hugðist upphaflega bíða með ákvörðun sína fram til 29. desember, en þýsk stjórnvöld hafa þrýst á um að ákvörðuninni verði hraðað. Sagði Rúna að Lyfjastofnun myndi gefa út markaðsleyfi fljótlega eftir að Lyfjastofnun Evrópu hefur gert það, og kæmi til greina að það yrði á Þorláksmessu, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þessi í Morgublaðinu í dag.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir