-1 C
Grindavik
21. janúar, 2021

Ekki fært á sjóinn eins og er

Skyldulesning

Til stóð að fara af stað í síðustu veiðiferð ársins í gær mánudag, en vegna veðurs var því slegið á frest, veðurspáin er ekki glæsileg næstu dagana. Áhafnarmeðlimir fá þá aðeins lengri tíma inní aðventuna áður en veiðar hefjast.

Meðfylgjandi mynd tók Stefán Þór áður en veðrið tók völdin í gær…

Innlendar Fréttir