5.3 C
Grindavik
24. september, 2021

Ekki fleiri smit greinst innanlands í hálfan mánuð – Aðeins 45% í sóttkví

Skyldulesning

20 smit greindust innanlands í gær og voru 45% þeirra, eða 9 talsins í sóttkví. Ekki hafa greinst fleiri smit innanlands frá því 10. nóvember, eða fyrir 17 dögum síðan.

Ljóst er að þetta er talsvert högg fyrir þá sem vonuðust eftir því að þriðja bylgjan væri í rénum. Nýgengi smita hækkar jafnframt líttilega, sem hefur ekki gerst frá því 28. október, eða fyrir mánuði síðan.

42 eru nú á sjúkrahúsi, samkvæmt tölum af Covid.is, og eru 2 á gjörgæslu.

Frekari upplýsingar má finna í tölum birtum á Covid.is, hér að neðan.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir