4 C
Grindavik
7. mars, 2021

Ekki talið að and­látið hafi borið að með sak­næmum hætti

Skyldulesning

Innlent

Andlátið varð fyrir um tveimur mánuðum.
Andlátið varð fyrir um tveimur mánuðum.
Getty

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma því á framfæri að andlát ungbarns í haust, sem hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum í vikunni, bar ekki að með saknæmum hætti.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 

Þar kemur jafnframt fram að ekki verði veittar frekari upplýsingar um málið.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.


Fleiri fréttir

Sjá meira

Innlendar Fréttir