7.3 C
Grindavik
21. september, 2021

Eldingar fylgja élja­hryðjunum

Skyldulesning

Innlent

Nokkuð kröftug þruma var á höfuðborgarsvæðinu á tólfta tímanum í kvöld. 
Nokkuð kröftug þruma var á höfuðborgarsvæðinu á tólfta tímanum í kvöld. 
Vísir/Getty

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu urðu margir hverjir varir við eldingu og þrumu á tólfta tímanum í kvöld. Vonskuveður er víða um land og mælast nokkrar eldingar á vesturhelmingi landsins.

Í athugasemd veðurfræðings á Veðurstofu Íslands segir að búast megi við suðvestan stormi eða roki með dimmum éljum fram að miðnætti. Það sé viðbúið að mögulega fylgi eldingar með sumum éljahryðjunum.

Þá verður allhvöss eða hvöss suðvestanátt á morgun og áfram él, en búist er við því að það lægi snemma á laugardag.


Tengdar fréttir


Veðrið er ekki skaplegt.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.


Fleiri fréttir

Sjá meira

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir