3 C
Grindavik
28. nóvember, 2020

Eldur í bíl í Ártúnsbrekku

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 14.11.2020
| 19:31

Í Ártúnsbrekku. Mynd úr safni.

Í Ártúnsbrekku. Mynd úr safni.

mbl.is/Golli

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út skömmu eftir klukkan sjö í kvöld eftir að eldur kom upp í bíl í Ártúnsbrekku.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði var bíllinn í frárein í Ártúnsbrekku þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang.

Greiðlega gekk að slökkva eldinn en eldsupptök eru óljós.

Innlendar Fréttir