5 C
Grindavik
8. mars, 2021

Elvar Már stigahæstur í tapi

Skyldulesning


Arnar Geir Halldórsson skrifar

Það gengur lítið upp hjá Siauliai, liði Elvars Más Friðrikssonar, í lítháísku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Í dag beið liðið lægri hlut fyrir Zvaigzdes með 23 stiga mun, 64-87.

Elvar Már var stigahæstur síns liðs með 15 stig auk þess að gefa tvær stoðsendingar og taka þrjú fráköst.

Liðið aðeins unnið tvo leiki af fyrstu tíu og situr á botni deildarinnar.

Innlendar Fréttir