0 C
Grindavik
30. nóvember, 2020

Endurnýttar gersemar tískunnar klæða vel

Skyldulesning

Margir hafa gaman af að grúska í verslunum sem selja notaðan fatnað og ef þeir eru nógu glúrnir má finna mestu gersemar af tískumerkjum sem er gjarnan vandaður fatnaður sem á lengri lífdaga ef vel er farið með . Verslanir Rauða Krossins reka slíkar verslanir og á horni Skólavörðustígs og Bergstaðarstrætis er verslun á þeirra vegum þar sem er að finna vandaðri vöru og merkjavöru ; en okkar ágæta forsetafrú er þar meðal viðskiftavina . Hér má sjá tvo karlmodel klæðast endurnýttum gersemum hátísku ; sá fyrri klæðist uppklæðningu frá Comme des Garcon en sá síðari Dan klæðist skyrtu frá Junya Watanabe .EndurnýttEndurnýtt


Innlendar Fréttir