6.3 C
Grindavik
26. september, 2021

Engin einkenni, enginn sjúkdómur!

Skyldulesning

„Heilsan er bara góð. Ég er einkennalaus,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, við mbl.is. Hann hefur greinst með Covid-19 en hafði verið í sóttkví frá mánudegi.

Gott að heyra og vonandi fer allt vel. En sjúkdómur er reyndar greindur út frá einkennum. Engin einkenni, enginn sjúkdómur (eða hafið þið einhverntímann verið með einkennalausa inflúensu eða einkennalaust kvef?). 

En nú hafa tveir a.m.k. hjá Almannavörnum fengið veiruna, hinn var Rögnvaldur Ólafsson

Er Víðir að hlýða Víði?

Kannski ekki. Til öryggis væri gott ef varðstjóri nr. 0122 kíkti á gluggann hjá honum til að sjá hvort að verið sé að fara eftir reglunum.0122


spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir