Innlent
| mbl
| 16.12.2020
| 8:03
Enn einn daginn fóru sjúkraflutningamenn hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðinu í yfir 100 útköll í gær.
Alls voru útköllin 113 talsins á sjúkrabíla, þar af 17 forgangsverkefni og 6 vegna Covid-19 síðasta sólarhringinn.