mynd tekin af vísindavefnum
Það vildi svo til að um borð flæktist einn vesæll fálki sem var við dauðans dyr…. Mönnum ber ekki saman hvað hafi orðið honum að aldurtila….

 

„Það er lítið sem ég get sagt á þessu stigi málsins, ég er gjörsamlega orðlaus yfir þessu. Við erum harmi slegnir hér hjá fálkavinum og enn einn félagsmaður fallinn í valinn. Að sjálfsögðu fordæmum við morðið og erum felmtri slegnir yfir miskunnarleysinu sem virtist hafa einkennt morðingjann.“

Bjarni Lárus formaður fálkavina

„Það er dapurlegt til þess að hugsa að nú eru aðeins 37 félagsmenn eftir og útrýmingarhættan yfirþyrmandi. Og það sem verst er, þetta er annar félagsmaðurinn sem fellur um borð í þessu skipi, fyrra morðið var framið í vor og er enn óupplýst….“

Minningarstund um fálkann er fyrirhuguð….

Mjölnir mun reyna að fylgjast með þessu hrikalega máli….