8 C
Grindavik
9. maí, 2021

Enn ekkert spurst til Arnars

Skyldulesning

Arnar Sveinsson.

Arnar Sveinsson.

Ljósmynd/Aðsend

Leit stendur enn yfir af Arnari Sveinssyni sem hefur verið saknað síðan í spetember. Vitað er til þess að hann hafi farið til Berlínar í ágústmánuði.

Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn lögreglunnar á Austurlandi, segir við mbl.is að enn sé „tíðindalaust“ af leitinni.

Arn­ar er um 185 senti­metr­ar á hæð, grann­vax­inn, rauðhærður og var með sítt hár, rautt skegg og gler­augu þegar síðast sást til hans.

Ef ein­hver get­ur gefið upp­lýs­ing­ar um ferðir Arn­ars síðan í sept­em­ber er viðkom­andi beðinn um að hafa sam­band við rann­sókn­ar­deild lög­regl­unn­ar á Aust­ur­landi í síma 444-0650 eða net­fangið: rann­soknaust­ur@log­regl­an.is.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir