Enska úrvalsdeildin: Enn spenna á toppnum eftir sigur Arsenal – DV

0
69

Newcastle 0 – 2 Arsenal
0-1 Martin Odegaard(’14)
1-1 Fabian Schar(’71, sjálfsmark)

Það er enn spenna á toppi deildarinnar á Englandi þegar deildin fer að kveðja í bili og sumarglugginn að opna.

Arsenal vann lið Newcastle á útivelli í fyrri leik dagsins til að halda alvöru spennu í baráttunni á toppnum.

Martin Ödegaard kom Arsenal yfir áður en Fabian Schar gulltryggði sigurinn með því að skora sjálfsmark.

Arsenal er í öðru sæti deildarinnar með 81 stig, stigi á eftir toppliði Manchester City.

Man City á þó leik til góða og getur náð fjögurra stiga forskoti með réttum úrslitum.

Enski boltinn á 433 er í boði