1.8 C
Reykjavik
Laugardagur 25 mars 2023

Enska úrvalsdeildin: Markaveisla og fjör í fjórum leikjum – Dramatískt jafntefli Tottenham – DV

Related stories

Klárir í allt!

Þeir Tristan, Stefán, Egill og Andrés á bátsmannsvaktinni eru...

Gamlir taktar….

Um borð þessa veiðiferðina er baadermaður af gamla skólanum....

Mjöööög áhugasamur….

Pétur Axel hefur stundað sjóinn um áraraðir og þekkir...
spot_img

Það var gríðarlegt fjör í ensku úrvalsdeildinni í dag er fjórir leikir voru spilaðir klukkan 14:00.

Tottenham og Southampton er leikur sem ber helst að nefna en sex mörkm voru skoruð á St. Mary’s.

Southampton tryggði sér jafntefli, 3-3, í blálokin en James Ward Prowse gerði á þriðja mark liðsins úr vítaspyrnu.

Leeds gerði enn betur og skoraði fjögur mörk er liðið heimsótti Wolves og vann 4-2 sigur í mikilvægum sigri í fallbaráttunni.

Aston Villa fór þá létt með Bournemouth og Brentford og Leicester skildu jöfn, 1-1.

Southampton 3 – 3 Tottenham
0-1 Pedro Porro
1-1 Che Adams
1-2 Harry Kane
1-3 Ivan Perisic
2-3 Theo Walcott
3-3 James Ward Prowse(víti)

Wolves 2 – 4 Leeds
0-1 Jack Harrison
0-2 Luke Ayling
0-3 Rasmus Kristensen
1-3 Jonny
2-3 Matheus Cunha
2-4 Rodrigo

Aston Villa 3 – 0 Bournemouth
1-0 Douglas Luiz
2-0 Jacob Ramsey
3-0 Emiliano Buendia

Brentford 1 – 1 Leicester
1-0 Mathias Jensen
1-1 Harvey Barnes

Enski boltinn á 433 er í boði

Nýjast

spot_img