7.3 C
Grindavik
4. október, 2022

Enski bikarinn: Bikarævintýri Boro heldur áfram – Unnu Tottenham í framlengingu

Skyldulesning

Eftir að hafa slegið Manchester United úr leik í síðustu umferð var andstæðingur Middlesbrough í 16-liða úrslitum enska bikarsins Tottenham. Leikið var á heimavelli fyrrnefnda liðsins í kvöld.

Ekkert var skorað í venjulegum leiktíma og því var farið í framlengingu.

Í henni kom Josh Coburn Boro yfir snemma í seinni hálfleik. Liðið sigldi sigrinum svo heim.

Middlesbrough er því komið í 8-liða úrslit enska bikarsins þrátt fyrir að fara erfiða leið.

Enski boltinn á 433 er í boði

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir