Manchester City 6 – 0 Burnley
1-0 Erling Haaland
2-0 Erling Haaland
3-0 Erling Haaland
4-0 Julian Alvarez
5-0 Cole Palmer
6-0 Julian Alvarez
Jóhann Berg Guðmundsson kom inná sem varamaður í kvöld er Burnley fékk alvöru skell í enska bikarnum.
Burnley steinlá í 8-liða úrslitum keppninnar og fékk á sig sex mörk gegn þeim bláklæddu.
Erling Haaland var stórkostlegur og skoraði sína sjöttu þrennu á tímabilinu sem er ótrúlegur árangur.
Haaland hefur skorað 41 mark í öllum keppnum á tímabilinu og stefnir svo sannarlega í að bæra met Ruud van Nistelrooy sem skoraði 44 mörk árið 2003.
Enski boltinn á 433 er í boði