1.3 C
Grindavik
27. nóvember, 2021

Enski boltinn í beinni – Glæsilegt mark Tielemans

Skyldulesning

Fimm leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14 í dag og verður fylgst með þeim öllum í beinni textalýsingu á mbl.is. 

Á meðal liða sem spila eru bæði Manchester liðin, en Manchester City fær Jóhann Berg Guðmundsson og félaga í Burnley í heimsókn á meðan Manchester United mætir Leicester á útivelli. 

Staðan: 

Aston Villa – Wolves 1:0

(Ings 48.)

Leicester – Manchester United 1:1

(Greenwood 19. – Tielemans 31.)

Manchester City – Burnley 1:0

(Silva 12.)

Norwich – Brighton 0:0

Southampton – Leeds 1:0

(Broja 53.)

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir