7.3 C
Grindavik
4. október, 2022

Enski boltinn: Wolves gerir sig gildandi í Meistaradeildarbaráttunni

Skyldulesning

Wolves fékk Leicester í heimsókn í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Ruben Neves kom heimamönnum yfir á 9. mínútu. Skömmu fyrir leikhlé jafnaði Ademola Lookman fyrir Leicester.

Daniel Podence skoraði svo sigurmark leiksins á 66. mínútu fyrir Wolves.

Wolves er í sjöunda sæti deildarinnar, nú aðeins 6 stigum á eftir Manchester United í fjórða sætinu. Þá eiga Úlfarnir tvo leiki til góða á rauðu djöflanna.

Leicester er í ellefta sæti með 27 stig.

Enski boltinn á 433 er í boði

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir