Helgi Gunnlaugsson ólst upp þegar enginn var útivistartíminn og bílbelti voru aukaatriði. En æska landsins var ekki endilega frjálsari þá og minnist Helgi þess þegar hann sjö ára gamall fékk kjaftshögg frá kennaranum sínum. Hann rifjar upp grunnskólagönguna og óskar þess að allir hefðu bara verið aðeins duglegri að hrósa.
Hlýjar minningar Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, minnist námsáranna með hlýju þó sannarlega hafi ýmislegt komið uppá, eins og gengur. Mynd: Heiða Helgadóttir Stundum er því fleygt að æskan sé glöð og áhyggjulaus, ekki síst á árum áður. Við lékum úti frjáls, enginn útivistartími, foreldrar ekki að flækjast fyrir með eftirliti eða stífum reglum. Frá morgni til kvölds allt árið. Aftur á móti fylgdu frelsinu og afskiptaleysinu ýmsar skuggahliðar. Slys af margvíslegu tagi voru tíð, börn slösuðust oft illa, létust af slysförum í bæjum og sveitum, ekki bara börn heldur fullorðnir líka á sjó og landi. Eftirlitsþjóðfélagið alræmda, aukið regluverk um aðbúnað af ýmsu tagi, eins og bílbelti, hefur sannarlega gert líf okkar öruggara.
Er æskan samt ekki áhyggjulaus? Ekki þarf hún að hafa áhyggjur af vandamálum fullorðinna eins og skuldum og afkomu heimilisins og getur bara leikið sér? Vonandi. Líf barnsins er aftur á móti langt frá því að vera alltaf dans á rósum, hvorki þá né nú.
Barnaskólinn Sex ára gamall í byrjun skólagöngu var ég settur í próf að vorlagi til að mæla kunnáttu mína í lestri og skrift. Þekkti ekki stafina og gat ekki lesið úr stuttum orðum. Til að bjarga mér spurðu konurnar tvær sem prófuðu mig hversu mörg systkini ég ætti og ég hugsaði, við erum fjögur systkinin – og svo ég! Ég á fimm systkini, fannst þetta samt eitthvað skrítið. Nú þurfti ekki frekari vitnanna við, ég var settur í C-bekk um haustið. Mátti eflaust þakka fyrir að hafa ekki lent í tossabekk með öllum óþekku strákunum og sterkasta kennaranum þar sem hörðum aga var beitt til að halda aftur af mestu ólátabelgjunum. Já, bekkjakerfið var getuskipt áður fyrr og örugglega stéttskipt líka.
Sex ára gamall Helgi, spenntur að hefja skólagönguna
Mynd: Aðsend
Amma tók sig hins vegar til og kenndi mér lestur og skrift um sumarið þannig að sjö ára bekkurinn reyndist mér auðveldur. Eiginlega of léttur. Í lok kennsluársins fór kennarinn yfir allt það sem við áttum að hafa lært yfir veturinn og ég sagði kokhraustur að þetta kynni ég nú allt, væri skítlétt. Kennarinn gekk hægum skrefum að borði mínu og sló mig allt í einu utan undir þannig að ég lenti á gólfinu og sá stjörnur í fyrsta og síðasta sinn á ævinni. Þetta voru þá verðlaunin fyrir að standa sig vel í skólanum og kannski lífinu líka. Kjaftshögg! Karlinum fannst ég örugglega vera merkikerti hið mesta, þyrfti nú aldeilis að lækka rostann í þessum dreng.
„Amma tók sig hins vegar til og kenndi mér lestur og skrift um sumarið þannig að sjö ára bekkurinn reyndist mér auðveldur. Eiginlega of léttur.“ Í frímínútunum á eftir bar ég mig illa og þá kom bekkjarbróðir til mín og sagði að þetta hefði ég nú ekki átt skilið, kennarinn hefði verið vondur við mig. Þakka þér, Hákon, hvar sem þú ert staddur í lífinu! Ég var síðan færður upp í besta bekk um haustið og þar varð ég allt í einu miðlungsstúdent meðal allra gáfnaljósanna en fann mig samt miklu betur.
Ofbeldið í skólanum Líkamlegt ofbeldi af hendi kennara var langt frá því einsdæmi á þessum tíma. Strákarnir voru oft beittir ofbeldi og stelpurnar örugglega líka þó ég muni minna eftir því. Andlegt ofbeldi fylgdi með í kaupunum, til dæmis var nefið okkar sett við töfluna við óþekkt þar til tímanum væri lokið. Beita þyrfti börn hörðum aga til að uppeldið gengi upp, enginn yrði jú óbarinn biskup. Einelti á skólalóðinni tíðkaðist líka, kallað stríðni. Ekki tilkynntum við kennara eða skólayfirvöldum enda bara klöguskjóður og kennarasleikjur sem gera slíkt, ekki vildum við það. Hvarflaði ekki að mér að segja foreldrum mínum frá kjaftshöggi kennarans, þolendaskömm mín var allt of mikil fyrir það. Sögur af þessu tagi af ofbeldi kennara í garð nemenda eru vonandi liðin tíð en eineltið og ofbeldi meðal nemenda þekkjum við því miður enn.
Kynfræðslan Kynþroskaskeiðið var annar kapítuli. Við biðum spennt eftir kaflanum Nýtt líf kviknar í 12 ára bekk með myndinni af ungu hjónunum brosandi með nýfædda barnið. Höfðum heyrt að stundum væri kaflanum sleppt. Ekki hjá okkur, jibbý! Kennslukonan fór nokkrum óstyrkum orðum um viðfangsefnið sem við skildum lítið í og sagði síðan allt í einu, eru einhverjar spurningar? Ég var svo framhleypinn að spyrja hvort stelpurnar í bekknum gætu átt börn – bekkurinn skellihló (að mér?) og grey kennslukonan svaraði einhverju í fáti og lauk tímanum í snatri. Einhvern veginn varð þessi uppákoma táknræn fyrir samskipti kynjanna síðar, vandræðagangur og óframfærni. Eitthvað sem ekki mátti tala um, eitthvað forboðið sem við þyrftum að vara okkur á. Sjálfsmyndin að mótast, er ég frambærilegur, vill einhver stelpa mig? Örugglega samt miklu erfiðara í dag með alla samskiptamiðlana, kynin öll og fullkomnu fyrirmyndirnar. Eftir á að hyggja finnst mér samt eins og segir í dægurlagatextanum að við hefðum getað verið aðeins betri hvert við annað, til dæmis bara hrósað, en jafnvel það var of mikið mitt í öllum komplexunum.
Útskrift frá Missouri háskóla í Bandaríkjunum árið 1985
Mynd: Aðsend
Útskriftin best Grunnskólinn var samt í það heila góður, menntaskólinn skemmtilegri og háskólinn enn betri. Allra best var þó að útskrifast. Held það sé fyrst og fremst aukin ábyrgð á eigin námi og lífi, meira sjálfræði, sem skýrir vaxandi sátt mína við skólann. Uppgötva svo að ég hef eiginlega aldrei alveg útskrifast úr skóla, hef kennt á bæði framhalds- og háskólastigi allar götur síðan. Útskrifast kannski ekki að fullu fyrr en við starfslok – ef guð lofar.
Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Athugasemdir Tengdar greinar
Það sem ég hef lært
Katrín JúlíusdóttirAð líta upp
Katrín Júlíusdóttir þreifst um langt skeið á streitukenndri fullkomnunaráráttu. Hún hafnaði þeirri Pollýönnu sem samferðafólk líkti henni við, fannst hún ekki nógu töff fyrir sig, en tekur Pollýönnu og nálgun hennar á lífið nú opnum örmum.
Ragnheiður HelgadóttirVegferðin að móðurhlutverkinu
Ragnheiður Helgadóttir horfðist í augu við ófrjósemi með æðruleysi og jafnaðargeð að vopni. Á vegferð sinni að móðurhlutverkinu hefur hún oft leitt hugann til blóðmóður sinnar, konunnar sem fæddi hana en gaf frá sér svo hún gæti öðlast betra líf.
Anna KristjánsdóttirAuðmýkt
Anna Kristjánsdóttir segir frá því sem hún hefur lært á lífsleiðinni, baráttunni til viðurkenningar á trans fólki sem er hvergi nærri lokið þó hún sjálf sé hætt að berjast, en þakkar með auðmýkt fyrir þann stuðning sem trans fólk hefur fengið og fær enn í dag.
Ingibjörg Sólrún GísladóttirEkki vera prúðar og stilltar
Kvennaframboðið og Kvennalistinn sem bauð fram fyrir 40 árum kenndu Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur að það skilar engu fyrir konur að vera prúðar og stilltar og spila samkvæmt reglum karlanna. „Við verðum að óhlýðnast til að ná árangri.“
Sigrún Erla HákonardóttirValdið til að bregðast við áföllum
„Það sem verður að vera, viljugur skal hver bera,“ sagði faðir Sigrúnar Erlu Hákonardóttur við hana þegar hún missti eiginmann sinn í hörmulegu slysi fyrir aldarfjórðungi. Lífið hefur kennt henni að þó að áföllin breyti lífinu og sjálfinu á afdrifaríkan hátt, skiptir jafn miklu máli hvernig við tökumst á við þau, með góðra manna hjálp.
Annska ÓlafsdóttirSálin safnar ryki
Annska Ólafsdóttir ferðaðist um heiminn í leit að konunni sem væri frjáls, full af sjálfsást og ævintýraþrá.
Mest lesið
1
Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
Sögufrægt timburhús á Flateyri var selt til einkaaðila í fyrra fyrir 1/10 af fasteignamati. Í húsinu er rekin bóka- og gjafavöruverslun. Minjasjóður Önundarfjarðar réði ekki við að fjármagna endurbætur á húsinu og reyndi að gefa Ísafjarðarbæ það. Þegar það gekk ekki bauðst eiganda verslunarinnar, ‘Ágústu Guðmundsdóttur, tækifæri á að kaupa það fyrir yfirtöku skulda.
2
Fimm góðar gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu
Nú þegar farið er að sjást til sólar eftir langan og óvenjukaldan vetur vaknar útivistarþráin hjá mörgum borgarbúum. Einar Skúlason leiðsögumaður segir frá fimm góðum gönguleiðum á höfuðborgarsvæðinu.
3
Ein áhrifamesta kona í dönsku atvinnulífi hrökklast frá
Þegar Lizette Risgaard var kjörin fyrsti formaður danska alþýðusambandsins fyrir fjórum árum þóttu það mikil tíðindi. Kona hafði ekki áður gegnt svo háu embætti innan samtaka launafólks. Nú hefur hún hrökklast úr formannsstólnum.
4
Hrafn JónssonStríðið óendanlega
Ísland ætlar sér að verða eina landið í heiminum sem hefur sigrað stríðið gegn fíkniefnum svo stjórnvöld þurfi ekki að horfast í augu við hvað raunverulegar úrbætur kosta.
5
SkýringRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
Háskólinn hjálpaði Róberti að eignast verksmiðjuna fyrir ekkert
Viðskiptin með lóðina í Vatnsmýri þar sem lyfjaverksmiðja Alvotech reis vöktu tiltölulega litla athygli fyrir áratug síðan. Í viðskiptunum voru Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands hins vegar að afhenda Róberti Wessman afnot af gæðum í opinberri eigu á silfurfati, sem hann hefur síðan notað til að hagnast ævintýralega á í gegnum lyfjaþróunarfyrirtækið Alvotech.
6
Íbúðaverð hefur margfaldast, vaxtakostnaður stóraukist og snjóhengja fram undan
Gríðarleg aukning ferðamanna og fjölgun þeirra sem starfa við ferðaþjónustu hefur aukið eftirspurn eftir íbúðum á Íslandi verulega. Íbúafjöldinn nálgast 400 þúsund og íbúum fjölgar um þúsund á mánuði. Seðlabankastjóra var brugðið þegar þessar tölur voru settar fyrir framan hann og hvatti hann banka til að sýna samfélagslega ábyrgð.
7
Berglind Rós MagnúsdóttirNæðingur um næðið
Berglind Rós Magnúsdóttir, prófessor og deildarforseti við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, veltir fyrir sér verkefnamiðuðu vinnurými í akademísku umhverfi. Eru æðstu stjórnendur Háskóla Íslands að framselja dýrmæt réttindi?
Mest lesið
1
Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
Sögufrægt timburhús á Flateyri var selt til einkaaðila í fyrra fyrir 1/10 af fasteignamati. Í húsinu er rekin bóka- og gjafavöruverslun. Minjasjóður Önundarfjarðar réði ekki við að fjármagna endurbætur á húsinu og reyndi að gefa Ísafjarðarbæ það. Þegar það gekk ekki bauðst eiganda verslunarinnar, ‘Ágústu Guðmundsdóttur, tækifæri á að kaupa það fyrir yfirtöku skulda.
2
Fimm góðar gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu
Nú þegar farið er að sjást til sólar eftir langan og óvenjukaldan vetur vaknar útivistarþráin hjá mörgum borgarbúum. Einar Skúlason leiðsögumaður segir frá fimm góðum gönguleiðum á höfuðborgarsvæðinu.
3
Ein áhrifamesta kona í dönsku atvinnulífi hrökklast frá
Þegar Lizette Risgaard var kjörin fyrsti formaður danska alþýðusambandsins fyrir fjórum árum þóttu það mikil tíðindi. Kona hafði ekki áður gegnt svo háu embætti innan samtaka launafólks. Nú hefur hún hrökklast úr formannsstólnum.
4
Hrafn JónssonStríðið óendanlega
Ísland ætlar sér að verða eina landið í heiminum sem hefur sigrað stríðið gegn fíkniefnum svo stjórnvöld þurfi ekki að horfast í augu við hvað raunverulegar úrbætur kosta.
5
SkýringRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
Háskólinn hjálpaði Róberti að eignast verksmiðjuna fyrir ekkert
Viðskiptin með lóðina í Vatnsmýri þar sem lyfjaverksmiðja Alvotech reis vöktu tiltölulega litla athygli fyrir áratug síðan. Í viðskiptunum voru Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands hins vegar að afhenda Róberti Wessman afnot af gæðum í opinberri eigu á silfurfati, sem hann hefur síðan notað til að hagnast ævintýralega á í gegnum lyfjaþróunarfyrirtækið Alvotech.
6
Íbúðaverð hefur margfaldast, vaxtakostnaður stóraukist og snjóhengja fram undan
Gríðarleg aukning ferðamanna og fjölgun þeirra sem starfa við ferðaþjónustu hefur aukið eftirspurn eftir íbúðum á Íslandi verulega. Íbúafjöldinn nálgast 400 þúsund og íbúum fjölgar um þúsund á mánuði. Seðlabankastjóra var brugðið þegar þessar tölur voru settar fyrir framan hann og hvatti hann banka til að sýna samfélagslega ábyrgð.
7
Berglind Rós MagnúsdóttirNæðingur um næðið
Berglind Rós Magnúsdóttir, prófessor og deildarforseti við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, veltir fyrir sér verkefnamiðuðu vinnurými í akademísku umhverfi. Eru æðstu stjórnendur Háskóla Íslands að framselja dýrmæt réttindi?
8
„Er í lagi að við íbúar fórnum okkar lífsgæðum vegna ímyndargjörnings Heidelbergs?“
Svifryk og hávaði. Þung umferð stórra flutningabíla og byggingar sem yrðu 60 metrar á hæð, annaðhvort við þéttbýlið eða rétt utan þess. Íbúar og stofnanir vilja ítarlegra mat á umhverfisáhrifum mölunarverksmiðju í Þorlákshöfn sem sementsrisinn Heidelberg áformar.
9
„Er hæstvirtur forsætisráðherra algerlega veruleikafirrt?”
Inga Sæland spurði Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra út í efnahagsástandið á Íslandi á þingi í dag. Katrín sagði hagstjórn snúast um að gera áætlanir og standa við þær.
10
Þorvaldur GylfasonÓdáðaeignir
Hvað er hægt að gera til að endurheimta ránsfeng einræðisherra og fávalda?
Mest lesið í vikunni
1
Ætla aldrei aftur á Landspítalann vegna meðgöngu
Í tvígang missti Salóme Ýr Svavarsdóttir fóstur. Í fyrra skiptið var hún gengin rúmlega ellefu vikur. Eftir að hún fékk einkirningasótt var henni tjáð að helmingslíkur væru á að hún héldi fóstrinu. Ellefu árum síðar situr þessi sára reynsla enn í henni. Hún lærði að taka aðeins einn dag í einu.
2
Sif SigmarsdóttirÓsjálfbjarga óvitar
Disneyland hafði frá opnun árið 1955 þótt skemmtigarður í hæsta gæðaflokki þar sem ýtrustu öryggiskröfum var framfylgt. Hvað fór úrskeiðis?
3
Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
Sögufrægt timburhús á Flateyri var selt til einkaaðila í fyrra fyrir 1/10 af fasteignamati. Í húsinu er rekin bóka- og gjafavöruverslun. Minjasjóður Önundarfjarðar réði ekki við að fjármagna endurbætur á húsinu og reyndi að gefa Ísafjarðarbæ það. Þegar það gekk ekki bauðst eiganda verslunarinnar, ‘Ágústu Guðmundsdóttur, tækifæri á að kaupa það fyrir yfirtöku skulda.
4
„Það er erfitt að hætta þessu“
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, sem fer með húsnæðismál í ríkisstjórninni, segir að sá húsnæðisstuðningur sem verið sé að veita í gegnum skattfrjálsan séreignarsparnað til að greiða niður íbúðalán sé „gríðarlegur“. Hann gengst við því að stuðningurinn sé að uppistöðu ekki að lenda hjá hópum sem þurfi helst á honum að halda. Reynt hafi verið að hætta með úrræðið en þrýstingur hafi verið settur á að viðhalda því. Því verði þó hætt í lok næsta árs og fram undan sé viðsnúningur á því húsnæðisstuðningskerfi sem verið hefur við lýði.
5
Fimm góðar gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu
Nú þegar farið er að sjást til sólar eftir langan og óvenjukaldan vetur vaknar útivistarþráin hjá mörgum borgarbúum. Einar Skúlason leiðsögumaður segir frá fimm góðum gönguleiðum á höfuðborgarsvæðinu.
6
Margrét TryggvadóttirSjálfsalamenningin í Kópavogi
Ýmsir hafa tekið andköf yfir niðurskurðarhnífnum sem mundaður hefur verið í kringum menningarstofnanir Kópavogs undanfarnar vikur en meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bænum hefur nú samþykkt tillögur bæjarstjórans í þeim efnum. Tillögurnar sem voru leyndarmál fram að afgreiðslu fela meðal annars í sér niðurlagningu Héraðsskjalasafns Kópavogs, án þess að starfsemi þess hafi verið komið annað og niðurlagningu á rannsóknarhluta Náttúrufræðistofu…
7
GagnrýniArkitektúr Hlíðarendi
Þétt byggð á Hlíðarenda alltaf betri kostur en nýtt úthverfi
Magnea Þ. Guðmundsdóttir arkitekt rýnir í byggingar og svæði. Að þessu sinni í borgarrýmið Hlíðarenda.
Mest lesið í mánuðinum
1
Móðir mannsins sem lést eftir stunguárás: „Ég dæmi ekki foreldra þeirra því ég er sjálf móðir“
Móðir mannsins sem lést á fimmtudag eftir að hafa verið stunginn á bílastæði Fjarðarkaupa í Hafnarfirði segist vera með djúpt sár í hjartanu. Sonur hennar hafi átt dóttur í Póllandi en hafi verið hér til að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Hún er að bugast af sorg en reiknar þó með að mesta sjokkið sé eftir.
2
Þórður Snær Júlíusson„Það víkur ekki þegar það labbar á miðri götu og ég er að keyra götuna“
Tilraun stendur yfir við að flytja inn menningarstríð til Íslands sem pólitískir lukkuriddarar hafa getað nýtt sér annars staðar í leit að völdum. Það snýst um að skipta heiminum upp, á grundvelli hræðsluáróðurs, í „okkur“ og „hina“. Svarthvíta mynd sem aðgreinir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráðast svo á ímyndaða andstæðinginn.
3
Kristján Einar var dæmdur fyrir ofbeldisfullt rán á Spáni
Kristján Einar Sigurbjörnsson sjómaður, sem stundum er kallaður áhrifavaldur, var dæmdur í tæplega fjögurra ára skilorðsbundið fangelsi fyrir rán og tilraun til ráns í fyrra. Hann sat í gæsluvarðhaldi í átta mánuði og játaði sök á endanum og kom til Íslands. Við heimkomuna sagði hann sögur um brot sín og afplánun sem ganga ekki alveg upp miðað við dóminn í máli hans.
4
ViðtalFjárhagslegt ofbeldi
Loksins frjáls úr helvíti
Kona sem er að losna úr áratuga hjónabandi áttaði sig ekki á því fyrr en fyrir þremur árum að hún væri beitt andlegu ofbeldi af eiginmanni sínum, og enn síðar að ofbeldið væri einnig bæði kynferðislegt og fjárhagslegt. Hún segir hann iðulega koma með nýjar afsakanir fyrir því að skrifa ekki fjárskiptasamning og draga þannig að klára skilnaðinn. Hún segist stundum hafa óskað þess að hann myndi lenda í bílslysi og deyja. Aðeins þannig yrði hún frjáls.
5
ÚttektErfðavöldin á Alþingi
Þingmennska reynist nátengd ætterni
Af núverandi alþingismönnum er þriðjungur tengdur nánum fjölskylduböndum við fólk sem áður hefur setið á Alþingi. Fimm þingmenn eiga feður sem sátu á Alþingi og fjórir þingmenn eiga afa eða ömmu sem einnig voru alþingismenn. Þessu til viðbótar eru tólf þingmenn nátengdir fólki sem hefur verið virkt í sveitarstjórnum eða hefur verið áhrifafólk í stjórnmálaflokkum.
6
Íbúar um flóttafólk: „Mikið af þessu á flakki á nóttunni“
Blaðamaður og ljósmyndari Heimildarinnar heimsóttu Reykjanesbæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orðróm sem gengið hefur um bæinn, að ógn stafi af flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd.
7
Eigandi Arnarlax óttast að tími sjókvía sé senn á enda á Íslandi
Norska laxeldisfyrirtækið Salmar AS, stærsti hluthafi Arnarlax á Bíldudal, hefur áhyggjur af því að tími sjókvía á Íslandi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þróar fyrirtækið aflandslausnir í laxeldi sem flytja eiga iðnaðinn út á rúmsjó.
Mest lesið í mánuðinum
1
Móðir mannsins sem lést eftir stunguárás: „Ég dæmi ekki foreldra þeirra því ég er sjálf móðir“
Móðir mannsins sem lést á fimmtudag eftir að hafa verið stunginn á bílastæði Fjarðarkaupa í Hafnarfirði segist vera með djúpt sár í hjartanu. Sonur hennar hafi átt dóttur í Póllandi en hafi verið hér til að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Hún er að bugast af sorg en reiknar þó með að mesta sjokkið sé eftir.
2
Þórður Snær Júlíusson„Það víkur ekki þegar það labbar á miðri götu og ég er að keyra götuna“
Tilraun stendur yfir við að flytja inn menningarstríð til Íslands sem pólitískir lukkuriddarar hafa getað nýtt sér annars staðar í leit að völdum. Það snýst um að skipta heiminum upp, á grundvelli hræðsluáróðurs, í „okkur“ og „hina“. Svarthvíta mynd sem aðgreinir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráðast svo á ímyndaða andstæðinginn.
3
Kristján Einar var dæmdur fyrir ofbeldisfullt rán á Spáni
Kristján Einar Sigurbjörnsson sjómaður, sem stundum er kallaður áhrifavaldur, var dæmdur í tæplega fjögurra ára skilorðsbundið fangelsi fyrir rán og tilraun til ráns í fyrra. Hann sat í gæsluvarðhaldi í átta mánuði og játaði sök á endanum og kom til Íslands. Við heimkomuna sagði hann sögur um brot sín og afplánun sem ganga ekki alveg upp miðað við dóminn í máli hans.
4
ViðtalFjárhagslegt ofbeldi
Loksins frjáls úr helvíti
Kona sem er að losna úr áratuga hjónabandi áttaði sig ekki á því fyrr en fyrir þremur árum að hún væri beitt andlegu ofbeldi af eiginmanni sínum, og enn síðar að ofbeldið væri einnig bæði kynferðislegt og fjárhagslegt. Hún segir hann iðulega koma með nýjar afsakanir fyrir því að skrifa ekki fjárskiptasamning og draga þannig að klára skilnaðinn. Hún segist stundum hafa óskað þess að hann myndi lenda í bílslysi og deyja. Aðeins þannig yrði hún frjáls.
5
ÚttektErfðavöldin á Alþingi
Þingmennska reynist nátengd ætterni
Af núverandi alþingismönnum er þriðjungur tengdur nánum fjölskylduböndum við fólk sem áður hefur setið á Alþingi. Fimm þingmenn eiga feður sem sátu á Alþingi og fjórir þingmenn eiga afa eða ömmu sem einnig voru alþingismenn. Þessu til viðbótar eru tólf þingmenn nátengdir fólki sem hefur verið virkt í sveitarstjórnum eða hefur verið áhrifafólk í stjórnmálaflokkum.
6
Íbúar um flóttafólk: „Mikið af þessu á flakki á nóttunni“
Blaðamaður og ljósmyndari Heimildarinnar heimsóttu Reykjanesbæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orðróm sem gengið hefur um bæinn, að ógn stafi af flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd.
7
Eigandi Arnarlax óttast að tími sjókvía sé senn á enda á Íslandi
Norska laxeldisfyrirtækið Salmar AS, stærsti hluthafi Arnarlax á Bíldudal, hefur áhyggjur af því að tími sjókvía á Íslandi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þróar fyrirtækið aflandslausnir í laxeldi sem flytja eiga iðnaðinn út á rúmsjó.
8
Hvað gerðist eiginlega í Elon Musk viðtalinu?
Elon Musk ræddi við fréttamann BBC í tæpa klukkustund nú á dögunum. Viðtalið hefur farið eins og eldsveipur um netheima. Heimildin tók saman megin atriði viðtalsins.
9
Ásmundur Einar skráði ekki hús sem hann leigir út á 400 þúsund á mánuði í hagsmunaskrá
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, segir að það hafi verið mistök að hús sem hann á í Borgarnesi hafi ekki verið skráð í hagsmunaskrá. Ráðherrann og eiginkona hans hafa leigt húsið út fyrir 400 þúsund á mánuði síðastliðið ár. Samkvæmt reglum um hagsmunaskráningu eiga þingmenn að tilgreina fasteignir sem þeir búa ekki í hagsmunaskráningu sem og tekjur sem þeir hafa af þeim.
10
Fóru tómhent heim af fæðingardeildinni
Særós Lilja Tordenskjöld Bergsveinsdóttir var gengin 23 vikur með sitt fyrsta barn þegar ógæfan skall á. Hún lýsir hér aðdragandanum að barnsmissi, dvölinni á spítalanum og sorginni.
Nýtt efni
Ég veit ekki hvað ég myndi gera án hennar
Gígja Sara Björnsson lýsir sambandi sínu við móður sína og hvernig það var að verða móðir sjálf.
„Þetta er ekki kapítalisminn, þetta er Evrópusambandið“
Þórunn Sveinbjarnardóttir og Guðlaugur Þór Þórðarsson orkumálaráðherra rökræddu um sölu raforku og upprunaábyrgðir á þingi í dag.
Inga Dóra BjörnsdóttirTyggjó, óætt æti og einræðið í Brasilíu
Tyggjó verður, eftir smá tíma, seigt, grátt og bragðlaust. Rétt eins og einræðisstjórnin í Brasilíu á sínum tíma.
Helgi GunnlaugssonEr æska vor glöð og áhyggjulaus?
Helgi Gunnlaugsson ólst upp þegar enginn var útivistartíminn og bílbelti voru aukaatriði. En æska landsins var ekki endilega frjálsari þá og minnist Helgi þess þegar hann sjö ára gamall fékk kjaftshögg frá kennaranum sínum. Hann rifjar upp grunnskólagönguna og óskar þess að allir hefðu bara verið aðeins duglegri að hrósa.
Stórhættulegir og bráðdrepandi ópíóíðar valda ótta og usla
Ópíóíðafíkn vex með hverju ári og óttast er að metfjöldi muni látast á þessu ári vegna hennar. Heimildin tók saman 10 staðreyndir um þennan mikla skaðvald.
Um tvö þúsund manns útsett fyrir stjórnmálatengslum
Fyrirtækið Keldan hóf nýlega að setja saman gagnagrunn um stjórnmálatengsl og sendi út hátt í tvö þúsund bréf til einstaklinga um fyrirhugaða skráningu á listann. Fetar fyrirtækið þar með í fótspor Creditinfo sem hóf vinnu við sambærilegan gagnagrunn árið 2020. Þau fyrirtæki sem nota gagnagrunnana teljast meðábyrg fyrir þeirri vinnslu persónuupplýsinga sem á sér stað.
Undraverk auka hamingju og heilbrigði
Að horfa á sólarlag, virða fyrir sér fjallstinda og rýna í hvers kyns listaverk vekur ekki aðeins sterkar tilfinningar í augnablikinu heldur getur hreinlega aukið hamingju og bætt heilsu okkar. Til að kalla fram þessi jákvæðu áhrif ætti markvisst að leita uppi í hversdagslífinu tilkomumikil, stórkostleg og mikilfengleg undraverk náttúrunnar og listafólks – þau sem kalla fram gæsahúð og jafnvel tár á hvarmi.
FréttirRannsókn á einelti í Menntasjóði
Umboðsmaður úrskurðaði ráðningu hjá Menntasjóði óheimila
Umfjöllunin um rannsókn á eineltismáli hjá Menntasjóði námsmanna hefur kallað á viðbrögð í samfélaginu þar sem eldri mál um brogaða stjórnunarhætti í stofnuninni hafa komið upp á yfirborðið.
Ósigur fegurðarinnar
Börkur Gunnarsson, rithöfundur og rektor Kvikmyndaskóla Íslands, keppti í liði rithöfunda við útgefendur í fótbolta og gerðist íþróttafréttaritari í leiðinni. Hér má lesa ljóðræna íþróttafrétt sem er hugsanlega nýtt form; fyrsta ljóðræna íþróttaskýring bókmenntasögunnar. Mætti jafnvel leggja hana fram til Íslensku bókmenntaverðlaunanna nú í haust. Ef skáld vinna ekki fótboltaleik þá eiga þau alltaf séns á bókmenntaverðlaunum.
Hækka framlag til aðgerða gegn ópíóðafaraldrinum upp í 225 milljónir – „Eitt dauðsfall einu of mikið“
Heilbrigðisráðherra lagði í lok apríl fram minnisblað um að verja 170 milljónum króna á ársgrundvelli í aðgerðir til að sporna við skaða af völdum ópíóða. Á ríkisstjórnarfundi í dag var þessi upphæð hækkuð um 55 milljónir og samþykkt að verja 225 milljónum í málaflokkinn.
Bolli HéðinssonMeð bænaskrá til Brüssel
Íslendingar hefðu hæglega getað fengið undanþágu frá reglum sem varða áætlunarflug ef þjóðin væri í ESB.
„Tilheyrir þessi ríkisstjórn fortíð frekar en framtíð?“
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar sagði ríkisstjórnina ekki taka neinar ákvarðanir en hún gagnrýndi hvalveiðar á þingi í dag. „Það að skjóta hvali af færi með skutli fylltum sprengiefni er eins og stunda veiðar með flugskeyti,“ sagði Orri Páll Jóhannsson þingmaður Vinstri grænna.
Mest lesið undanfarið ár
1
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
9
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
10
Magdalena – „Til þess að fá nálgunarbann, þá verður þú að fá hann til að ráðast á þig“
Magdalena Valdemarsdóttir var föst í ofbeldissambandi í 10 mánuði og segir ofbeldið hafi haldið áfram þrátt fyrir sambandsslit. Alvarlegt ofbeldi á sér stundum stað eftir sambandsslit og það er ekkert sem segir að þegar ofbeldissambandi sé slitið þá sé ofbeldið búið. Árið 2017 kærði Magdalena barnsföður sinn fyrir tilraun til manndráps. Barnsfaðir hennar fékk 18 mánað fangelsi fyrir húsbrot, eignaspjöll og líkamsárás með því að hafa ruðst inn til hennar, slegið hana tvívegis með flötum lófa í andlit en jafnframt tekið hana í tvisvar sinnum kverkataki með báðum höndum þannig að hún átti erfitt með að anda en hún var gengin 17 vikur á leið með tvíbura þeirra.