Er æska vor glöð og áhyggjulaus?

0
41

Helgi Gunn­laugs­son ólst upp þeg­ar eng­inn var úti­vist­ar­tím­inn og bíl­belti voru auka­at­riði. En æska lands­ins var ekki endi­lega frjáls­ari þá og minn­ist Helgi þess þeg­ar hann sjö ára gam­all fékk kjafts­högg frá kenn­ar­an­um sín­um. Hann rifjar upp grunn­skóla­göng­una og ósk­ar þess að all­ir hefðu bara ver­ið að­eins dug­legri að hrósa.

Hlýjar minningar Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, minnist námsáranna með hlýju þó sannarlega hafi ýmislegt komið uppá, eins og gengur. Mynd: Heiða Helgadóttir Stundum er því fleygt að æskan sé glöð og áhyggjulaus, ekki síst á árum áður. Við lékum úti frjáls, enginn útivistartími, foreldrar ekki að flækjast fyrir með eftirliti eða stífum reglum. Frá morgni til kvölds allt árið. Aftur á móti fylgdu frelsinu og afskiptaleysinu ýmsar skuggahliðar. Slys af margvíslegu tagi voru tíð, börn slösuðust oft illa, létust af slysförum í bæjum og sveitum, ekki bara börn heldur fullorðnir líka á sjó og landi. Eftirlitsþjóðfélagið alræmda, aukið regluverk um aðbúnað af ýmsu tagi, eins og bílbelti, hefur sannarlega gert líf okkar öruggara. 

Er æskan samt ekki áhyggjulaus? Ekki þarf hún að hafa áhyggjur af vandamálum fullorðinna eins og skuldum og afkomu heimilisins og getur bara leikið sér? Vonandi. Líf barnsins er aftur á móti langt frá því að vera alltaf dans á rósum, hvorki þá né nú. 

Barnaskólinn Sex ára gamall í byrjun skólagöngu var ég settur í próf að vorlagi til að mæla kunnáttu mína í lestri og skrift. Þekkti ekki stafina og gat ekki lesið úr stuttum orðum. Til að bjarga mér spurðu konurnar tvær sem prófuðu mig hversu mörg systkini ég ætti og ég hugsaði, við erum fjögur systkinin – og svo ég! Ég á fimm systkini, fannst þetta samt eitthvað skrítið. Nú þurfti ekki frekari vitnanna við, ég var settur í C-bekk um haustið. Mátti eflaust þakka fyrir að hafa ekki lent í tossabekk með öllum óþekku strákunum og sterkasta kennaranum þar sem hörðum aga var beitt til að halda aftur af mestu ólátabelgjunum. Já, bekkjakerfið var getuskipt áður fyrr og örugglega stéttskipt líka.

Sex ára gamall Helgi, spenntur að hefja skólagönguna

Mynd: Aðsend

Amma tók sig hins vegar til og kenndi mér lestur og skrift um sumarið þannig að sjö ára bekkurinn reyndist mér auðveldur. Eiginlega of léttur. Í lok kennsluársins fór kennarinn yfir allt það sem við áttum að hafa lært yfir veturinn og ég sagði kokhraustur að þetta kynni ég nú allt, væri skítlétt. Kennarinn gekk hægum skrefum að borði mínu og sló mig allt í einu utan undir þannig að ég lenti á gólfinu og sá stjörnur í fyrsta og síðasta sinn á ævinni. Þetta voru þá verðlaunin fyrir að standa sig vel í skólanum og kannski lífinu líka. Kjaftshögg! Karlinum fannst ég örugglega vera merkikerti hið mesta, þyrfti nú aldeilis að lækka rostann í þessum dreng.

„Amma tók sig hins vegar til og kenndi mér lestur og skrift um sumarið þannig að sjö ára bekkurinn reyndist mér auðveldur. Eiginlega of léttur.“ Í frímínútunum á eftir bar ég mig illa og þá kom bekkjarbróðir til mín og sagði að þetta hefði ég nú ekki átt skilið, kennarinn hefði verið vondur við mig. Þakka þér, Hákon, hvar sem þú ert staddur í lífinu! Ég var síðan færður upp í besta bekk um haustið og þar varð ég allt í einu miðlungsstúdent meðal allra gáfnaljósanna en fann mig samt miklu betur. 

Ofbeldið í skólanum Líkamlegt ofbeldi af hendi kennara var langt frá því einsdæmi á þessum tíma. Strákarnir voru oft beittir ofbeldi og stelpurnar örugglega líka þó ég muni minna eftir því. Andlegt ofbeldi fylgdi með í kaupunum, til dæmis var nefið okkar sett við töfluna við óþekkt þar til tímanum væri lokið. Beita þyrfti börn hörðum aga til að uppeldið gengi upp, enginn yrði jú óbarinn biskup. Einelti á skólalóðinni tíðkaðist líka, kallað stríðni. Ekki tilkynntum við kennara eða skólayfirvöldum enda bara klöguskjóður og kennarasleikjur sem gera slíkt, ekki vildum við það. Hvarflaði ekki að mér að segja foreldrum mínum frá kjaftshöggi kennarans, þolendaskömm mín var allt of mikil fyrir það. Sögur af þessu tagi af ofbeldi kennara í garð nemenda eru vonandi liðin tíð en eineltið og ofbeldi meðal nemenda þekkjum við því miður enn.

Kynfræðslan Kynþroskaskeiðið var annar kapítuli. Við biðum spennt eftir kaflanum Nýtt líf kviknar í 12 ára bekk með myndinni af ungu hjónunum brosandi með nýfædda barnið. Höfðum heyrt að stundum væri kaflanum sleppt. Ekki hjá okkur, jibbý! Kennslukonan fór nokkrum óstyrkum orðum um viðfangsefnið sem við skildum lítið í og sagði síðan allt í einu, eru einhverjar spurningar? Ég var svo framhleypinn að spyrja hvort stelpurnar í bekknum gætu átt börn – bekkurinn skellihló (að mér?) og grey kennslukonan svaraði einhverju í fáti og lauk tímanum í snatri. Einhvern veginn varð þessi uppákoma táknræn fyrir samskipti kynjanna síðar, vandræðagangur og óframfærni. Eitthvað sem ekki mátti tala um, eitthvað forboðið sem við þyrftum að vara okkur á. Sjálfsmyndin að mótast, er ég frambærilegur, vill einhver stelpa mig? Örugglega samt miklu erfiðara í dag með alla samskiptamiðlana, kynin öll og fullkomnu fyrirmyndirnar. Eftir á að hyggja finnst mér samt eins og segir í dægurlagatextanum að við hefðum getað verið aðeins betri hvert við annað, til dæmis bara hrósað, en jafnvel það var of mikið mitt í öllum komplexunum.

Útskrift frá Missouri háskóla í Bandaríkjunum árið 1985

Mynd: Aðsend

Útskriftin best Grunnskólinn var samt í það heila góður, menntaskólinn skemmtilegri og háskólinn enn betri. Allra best var þó að útskrifast. Held það sé fyrst og fremst aukin ábyrgð á eigin námi og lífi, meira sjálfræði, sem skýrir vaxandi sátt mína við skólann. Uppgötva svo að ég hef eiginlega aldrei alveg útskrifast úr skóla, hef kennt á bæði framhalds- og háskólastigi allar götur síðan. Útskrifast kannski ekki að fullu fyrr en við starfslok – ef guð lofar. 

Kjósa

15

Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir Tengdar greinar

Það sem ég hef lært

Katrín JúlíusdóttirAð líta upp

Katrín Júlí­us­dótt­ir þreifst um langt skeið á streitu­kenndri full­komn­un­ar­áráttu. Hún hafn­aði þeirri Pol­lýönnu sem sam­ferða­fólk líkti henni við, fannst hún ekki nógu töff fyr­ir sig, en tek­ur Pol­lýönnu og nálg­un henn­ar á líf­ið nú opn­um örm­um.

Ragnheiður HelgadóttirVeg­ferð­in að móð­ur­hlut­verk­inu

Ragn­heið­ur Helga­dótt­ir horfð­ist í augu við ófrjó­semi með æðru­leysi og jafn­að­ar­geð að vopni. Á veg­ferð sinni að móð­ur­hlut­verk­inu hef­ur hún oft leitt hug­ann til blóð­móð­ur sinn­ar, kon­unn­ar sem fæddi hana en gaf frá sér svo hún gæti öðl­ast betra líf.

Anna KristjánsdóttirAuð­mýkt

Anna Kristjáns­dótt­ir seg­ir frá því sem hún hef­ur lært á lífs­leið­inni, bar­átt­unni til við­ur­kenn­ing­ar á trans fólki sem er hvergi nærri lok­ið þó hún sjálf sé hætt að berj­ast, en þakk­ar með auð­mýkt fyr­ir þann stuðn­ing sem trans fólk hef­ur feng­ið og fær enn í dag.

Ingibjörg Sólrún GísladóttirEkki vera prúð­ar og stillt­ar

Kvenna­fram­boð­ið og Kvenna­list­inn sem bauð fram fyr­ir 40 ár­um kenndu Ingi­björgu Sól­rúnu Gísla­dótt­ur að það skil­ar engu fyr­ir kon­ur að vera prúð­ar og stillt­ar og spila sam­kvæmt regl­um karl­anna. „Við verð­um að óhlýðn­ast til að ná ár­angri.“

Sigrún Erla HákonardóttirVald­ið til að bregð­ast við áföll­um

„Það sem verð­ur að vera, vilj­ug­ur skal hver bera,“ sagði fað­ir Sigrún­ar Erlu Há­kon­ar­dótt­ur við hana þeg­ar hún missti eig­in­mann sinn í hörmu­legu slysi fyr­ir ald­ar­fjórð­ungi. Líf­ið hef­ur kennt henni að þó að áföll­in breyti líf­inu og sjálf­inu á af­drifa­rík­an hátt, skipt­ir jafn miklu máli hvernig við tök­umst á við þau, með góðra manna hjálp.

Annska ÓlafsdóttirSál­in safn­ar ryki

Annska Ólafs­dótt­ir ferð­að­ist um heim­inn í leit að kon­unni sem væri frjáls, full af sjálfs­ást og æv­in­týra­þrá.

Mest lesið

1

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, ‘Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

2

Fimm góð­ar göngu­leið­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Nú þeg­ar far­ið er að sjást til sól­ar eft­ir lang­an og óvenju­kald­an vet­ur vakn­ar úti­vist­ar­þrá­in hjá mörg­um borg­ar­bú­um. Ein­ar Skúla­son leið­sögu­mað­ur seg­ir frá fimm góð­um göngu­leið­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

3

Ein áhrifa­mesta kona í dönsku at­vinnu­lífi hrökklast frá

Þeg­ar Lizette Ris­ga­ard var kjör­in fyrsti formað­ur danska al­þýðu­sam­bands­ins fyr­ir fjór­um ár­um þóttu það mik­il tíð­indi. Kona hafði ekki áð­ur gegnt svo háu embætti inn­an sam­taka launa­fólks. Nú hef­ur hún hrökklast úr for­manns­stóln­um.

4

Hrafn JónssonStríð­ið óend­an­lega

Ís­land ætl­ar sér að verða eina land­ið í heim­in­um sem hef­ur sigr­að stríð­ið gegn fíkni­efn­um svo stjórn­völd þurfi ekki að horf­ast í augu við hvað raun­veru­leg­ar úr­bæt­ur kosta.

5

SkýringRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Há­skól­inn hjálp­aði Ró­berti að eign­ast verk­smiðj­una fyr­ir ekk­ert

Við­skipt­in með lóð­ina í Vatns­mýri þar sem lyfja­verk­smiðja Al­votech reis vöktu til­tölu­lega litla at­hygli fyr­ir ára­tug síð­an. Í við­skipt­un­um voru Reykja­vík­ur­borg og Há­skóli Ís­lands hins veg­ar að af­henda Ró­berti Wessman af­not af gæð­um í op­in­berri eigu á silf­urfati, sem hann hef­ur síð­an not­að til að hagn­ast æv­in­týra­lega á í gegn­um lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæk­ið Al­votech.

6

Íbúða­verð hef­ur marg­fald­ast, vaxta­kostn­að­ur stór­auk­ist og snjó­hengja fram und­an

Gríð­ar­leg aukn­ing ferða­manna og fjölg­un þeirra sem starfa við ferða­þjón­ustu hef­ur auk­ið eft­ir­spurn eft­ir íbúð­um á Ís­landi veru­lega. Íbúa­fjöld­inn nálg­ast 400 þús­und og íbú­um fjölg­ar um þús­und á mán­uði. Seðla­banka­stjóra var brugð­ið þeg­ar þess­ar töl­ur voru sett­ar fyr­ir fram­an hann og hvatti hann banka til að sýna sam­fé­lags­lega ábyrgð.

7

Berglind Rós MagnúsdóttirNæð­ing­ur um næð­ið

Berg­lind Rós Magnús­dótt­ir, pró­fess­or og deild­ar­for­seti við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, velt­ir fyr­ir sér verk­efnamið­uðu vinnu­rými í aka­demísku um­hverfi. Eru æðstu stjórn­end­ur Há­skóla Ís­lands að fram­selja dýr­mæt rétt­indi?

Mest lesið

1

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, ‘Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

2

Fimm góð­ar göngu­leið­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Nú þeg­ar far­ið er að sjást til sól­ar eft­ir lang­an og óvenju­kald­an vet­ur vakn­ar úti­vist­ar­þrá­in hjá mörg­um borg­ar­bú­um. Ein­ar Skúla­son leið­sögu­mað­ur seg­ir frá fimm góð­um göngu­leið­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

3

Ein áhrifa­mesta kona í dönsku at­vinnu­lífi hrökklast frá

Þeg­ar Lizette Ris­ga­ard var kjör­in fyrsti formað­ur danska al­þýðu­sam­bands­ins fyr­ir fjór­um ár­um þóttu það mik­il tíð­indi. Kona hafði ekki áð­ur gegnt svo háu embætti inn­an sam­taka launa­fólks. Nú hef­ur hún hrökklast úr for­manns­stóln­um.

4

Hrafn JónssonStríð­ið óend­an­lega

Ís­land ætl­ar sér að verða eina land­ið í heim­in­um sem hef­ur sigr­að stríð­ið gegn fíkni­efn­um svo stjórn­völd þurfi ekki að horf­ast í augu við hvað raun­veru­leg­ar úr­bæt­ur kosta.

5

SkýringRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Há­skól­inn hjálp­aði Ró­berti að eign­ast verk­smiðj­una fyr­ir ekk­ert

Við­skipt­in með lóð­ina í Vatns­mýri þar sem lyfja­verk­smiðja Al­votech reis vöktu til­tölu­lega litla at­hygli fyr­ir ára­tug síð­an. Í við­skipt­un­um voru Reykja­vík­ur­borg og Há­skóli Ís­lands hins veg­ar að af­henda Ró­berti Wessman af­not af gæð­um í op­in­berri eigu á silf­urfati, sem hann hef­ur síð­an not­að til að hagn­ast æv­in­týra­lega á í gegn­um lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæk­ið Al­votech.

6

Íbúða­verð hef­ur marg­fald­ast, vaxta­kostn­að­ur stór­auk­ist og snjó­hengja fram und­an

Gríð­ar­leg aukn­ing ferða­manna og fjölg­un þeirra sem starfa við ferða­þjón­ustu hef­ur auk­ið eft­ir­spurn eft­ir íbúð­um á Ís­landi veru­lega. Íbúa­fjöld­inn nálg­ast 400 þús­und og íbú­um fjölg­ar um þús­und á mán­uði. Seðla­banka­stjóra var brugð­ið þeg­ar þess­ar töl­ur voru sett­ar fyr­ir fram­an hann og hvatti hann banka til að sýna sam­fé­lags­lega ábyrgð.

7

Berglind Rós MagnúsdóttirNæð­ing­ur um næð­ið

Berg­lind Rós Magnús­dótt­ir, pró­fess­or og deild­ar­for­seti við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, velt­ir fyr­ir sér verk­efnamið­uðu vinnu­rými í aka­demísku um­hverfi. Eru æðstu stjórn­end­ur Há­skóla Ís­lands að fram­selja dýr­mæt rétt­indi?

8

„Er í lagi að við íbú­ar fórn­um okk­ar lífs­gæð­um vegna ímynd­ar­gjörn­ings Heidel­bergs?“

Svifryk og há­vaði. Þung um­ferð stórra flutn­inga­bíla og bygg­ing­ar sem yrðu 60 metr­ar á hæð, ann­að­hvort við þétt­býl­ið eða rétt ut­an þess. Íbú­ar og stofn­an­ir vilja ít­ar­legra mat á um­hverf­isáhrif­um möl­un­ar­verk­smiðju í Þor­láks­höfn sem sementsris­inn Heidel­berg áform­ar.

9

„Er hæst­virt­ur for­sæt­is­ráð­herra al­ger­lega veru­leikafirrt?”

Inga Sæ­land spurði Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra út í efna­hags­ástand­ið á Ís­landi á þingi í dag. Katrín sagði hag­stjórn snú­ast um að gera áætlan­ir og standa við þær.

10

Þorvaldur GylfasonÓdáða­eign­ir

Hvað er hægt að gera til að end­ur­heimta ráns­feng ein­ræð­is­herra og fá­valda?

Mest lesið í vikunni

1

Ætla aldrei aft­ur á Land­spít­al­ann vegna með­göngu

Í tvígang missti Salóme Ýr Svavars­dótt­ir fóst­ur. Í fyrra skipt­ið var hún geng­in rúm­lega ell­efu vik­ur. Eft­ir að hún fékk eink­irn­inga­sótt var henni tjáð að helm­ings­lík­ur væru á að hún héldi fóstr­inu. Ell­efu ár­um síð­ar sit­ur þessi sára reynsla enn í henni. Hún lærði að taka að­eins einn dag í einu.

2

Sif SigmarsdóttirÓsjálf­bjarga óvit­ar

Disney­land hafði frá opn­un ár­ið 1955 þótt skemmti­garð­ur í hæsta gæða­flokki þar sem ýtr­ustu ör­yggis­kröf­um var fram­fylgt. Hvað fór úr­skeið­is?

3

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, ‘Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

4

„Það er erfitt að hætta þessu“

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son inn­viða­ráð­herra, sem fer með hús­næð­is­mál í rík­is­stjórn­inni, seg­ir að sá hús­næð­isstuðn­ing­ur sem ver­ið sé að veita í gegn­um skatt­frjáls­an sér­eign­ar­sparn­að til að greiða nið­ur íbúðalán sé „gríð­ar­leg­ur“. Hann gengst við því að stuðn­ing­ur­inn sé að uppi­stöðu ekki að lenda hjá hóp­um sem þurfi helst á hon­um að halda. Reynt hafi ver­ið að hætta með úr­ræð­ið en þrýst­ing­ur hafi ver­ið sett­ur á að við­halda því. Því verði þó hætt í lok næsta árs og fram und­an sé við­snún­ing­ur á því hús­næð­isstuðn­ings­kerfi sem ver­ið hef­ur við lýði.

5

Fimm góð­ar göngu­leið­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Nú þeg­ar far­ið er að sjást til sól­ar eft­ir lang­an og óvenju­kald­an vet­ur vakn­ar úti­vist­ar­þrá­in hjá mörg­um borg­ar­bú­um. Ein­ar Skúla­son leið­sögu­mað­ur seg­ir frá fimm góð­um göngu­leið­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

6

Margrét TryggvadóttirSjálfsala­menn­ing­in í Kópa­vogi

Ýms­ir hafa tek­ið and­köf yf­ir nið­ur­skurð­ar­hnífn­um sem mund­að­ur hef­ur ver­ið í kring­um menn­ing­ar­stofn­an­ir Kópa­vogs und­an­farn­ar vik­ur en meiri­hluti Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks í bæn­um hef­ur nú sam­þykkt til­lög­ur bæj­ar­stjór­ans í þeim efn­um. Til­lög­urn­ar sem voru leynd­ar­mál fram að af­greiðslu fela með­al ann­ars í sér nið­ur­lagn­ingu Hér­aðs­skjala­safns Kópa­vogs, án þess að starf­semi þess hafi ver­ið kom­ið ann­að og nið­ur­lagn­ingu á rann­sókn­ar­hluta Nátt­úru­fræði­stofu…

7

GagnrýniArkitektúr Hlíðarendi

Þétt byggð á Hlíðar­enda alltaf betri kost­ur en nýtt út­hverfi

Magnea Þ. Guð­munds­dótt­ir arki­tekt rýn­ir í bygg­ing­ar og svæði. Að þessu sinni í borg­ar­rým­ið Hlíðar­enda.

Mest lesið í mánuðinum

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

3

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

4

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

5

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

6

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

7

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

Mest lesið í mánuðinum

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

3

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

4

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

5

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

6

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

7

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

8

Hvað gerð­ist eig­in­lega í Elon Musk við­tal­inu?

Elon Musk ræddi við frétta­mann BBC í tæpa klukku­stund nú á dög­un­um. Við­tal­ið hef­ur far­ið eins og eldsveip­ur um net­heima. Heim­ild­in tók sam­an meg­in at­riði við­tals­ins.

9

Ásmund­ur Ein­ar skráði ekki hús sem hann leig­ir út á 400 þús­und á mán­uði í hags­muna­skrá

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son, mennta- og barna­mála­ráð­herra, seg­ir að það hafi ver­ið mis­tök að hús sem hann á í Borg­ar­nesi hafi ekki ver­ið skráð í hags­muna­skrá. Ráð­herr­ann og eig­in­kona hans hafa leigt hús­ið út fyr­ir 400 þús­und á mán­uði síð­ast­lið­ið ár. Sam­kvæmt regl­um um hags­muna­skrán­ingu eiga þing­menn að til­greina fast­eign­ir sem þeir búa ekki í hags­muna­skrán­ingu sem og tekj­ur sem þeir hafa af þeim.

10

Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að barn­smissi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.

Nýtt efni

Ég veit ekki hvað ég myndi gera án henn­ar

Gígja Sara Björns­son lýs­ir sam­bandi sínu við móð­ur sína og hvernig það var að verða móð­ir sjálf.

„Þetta er ekki kapí­tal­ism­inn, þetta er Evr­ópu­sam­band­ið“

Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir og Guð­laug­ur Þór Þórð­ars­son orku­mála­ráð­herra rök­ræddu um sölu raf­orku og upp­runa­ábyrgð­ir á þingi í dag.

Inga Dóra BjörnsdóttirTyggjó, óætt æti og ein­ræð­ið í Bras­il­íu

Tyggjó verð­ur, eft­ir smá tíma, seigt, grátt og bragð­laust. Rétt eins og ein­ræð­is­stjórn­in í Bras­il­íu á sín­um tíma.

Helgi GunnlaugssonEr æska vor glöð og áhyggju­laus?

Helgi Gunn­laugs­son ólst upp þeg­ar eng­inn var úti­vist­ar­tím­inn og bíl­belti voru auka­at­riði. En æska lands­ins var ekki endi­lega frjáls­ari þá og minn­ist Helgi þess þeg­ar hann sjö ára gam­all fékk kjafts­högg frá kenn­ar­an­um sín­um. Hann rifjar upp grunn­skóla­göng­una og ósk­ar þess að all­ir hefðu bara ver­ið að­eins dug­legri að hrósa.

Stór­hættu­leg­ir og bráð­drep­andi ópíóíð­ar valda ótta og usla

Ópíóíðafíkn vex með hverju ári og ótt­ast er að met­fjöldi muni lát­ast á þessu ári vegna henn­ar. Heim­ild­in tók sam­an 10 stað­reynd­ir um þenn­an mikla skað­vald.

Um tvö þús­und manns út­sett fyr­ir stjórn­mála­tengsl­um

Fyr­ir­tæk­ið Keld­an hóf ný­lega að setja sam­an gagna­grunn um stjórn­mála­tengsl og sendi út hátt í tvö þús­und bréf til ein­stak­linga um fyr­ir­hug­aða skrán­ingu á list­ann. Fet­ar fyr­ir­tæk­ið þar með í fót­spor Cred­it­in­fo sem hóf vinnu við sam­bæri­leg­an gagna­grunn ár­ið 2020. Þau fyr­ir­tæki sem nota gagna­grunn­ana telj­ast með­ábyrg fyr­ir þeirri vinnslu per­sónu­upp­lýs­inga sem á sér stað.

Undra­verk auka ham­ingju og heil­brigði

Að horfa á sól­ar­lag, virða fyr­ir sér fjallstinda og rýna í hvers kyns lista­verk vek­ur ekki að­eins sterk­ar til­finn­ing­ar í augna­blik­inu held­ur get­ur hrein­lega auk­ið ham­ingju og bætt heilsu okk­ar. Til að kalla fram þessi já­kvæðu áhrif ætti mark­visst að leita uppi í hvers­dags­líf­inu til­komu­mik­il, stór­kost­leg og mik­il­feng­leg undra­verk nátt­úr­unn­ar og lista­fólks – þau sem kalla fram gæsa­húð og jafn­vel tár á hvarmi.

FréttirRannsókn á einelti í Menntasjóði

Um­boðs­mað­ur úr­skurð­aði ráðn­ingu hjá Mennta­sjóði óheim­ila

Um­fjöll­un­in um rann­sókn á einelt­is­máli hjá Mennta­sjóði náms­manna hef­ur kall­að á við­brögð í sam­fé­lag­inu þar sem eldri mál um brog­aða stjórn­un­ar­hætti í stofn­un­inni hafa kom­ið upp á yf­ir­borð­ið.

Ósig­ur feg­urð­ar­inn­ar

Börk­ur Gunn­ars­son, rit­höf­und­ur og rektor Kvik­mynda­skóla Ís­lands, keppti í liði rit­höf­unda við út­gef­end­ur í fót­bolta og gerð­ist íþróttaf­rétta­rit­ari í leið­inni. Hér má lesa ljóð­ræna íþróttaf­rétt sem er hugs­an­lega nýtt form; fyrsta ljóð­ræna íþrótta­skýr­ing bók­mennta­sög­unn­ar. Mætti jafn­vel leggja hana fram til Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­anna nú í haust. Ef skáld vinna ekki fót­bolta­leik þá eiga þau alltaf séns á bók­mennta­verð­laun­um.

Hækka fram­lag til að­gerða gegn ópíóðafar­aldr­in­um upp í 225 millj­ón­ir – „Eitt dauðs­fall einu of mik­ið“

Heil­brigð­is­ráð­herra lagði í lok apríl fram minn­is­blað um að verja 170 millj­ón­um króna á árs­grund­velli í að­gerð­ir til að sporna við skaða af völd­um ópíóða. Á rík­is­stjórn­ar­fundi í dag var þessi upp­hæð hækk­uð um 55 millj­ón­ir og sam­þykkt að verja 225 millj­ón­um í mála­flokk­inn.

Bolli HéðinssonMeð bæna­skrá til Brüs­sel

Ís­lend­ing­ar hefðu hæg­lega getað feng­ið und­an­þágu frá regl­um sem varða áætl­un­ar­flug ef þjóð­in væri í ESB.

„Til­heyr­ir þessi rík­is­stjórn for­tíð frek­ar en fram­tíð?“

Þor­björg Sig­ríð­ur Gunn­laugs­dótt­ir þing­mað­ur Við­reisn­ar sagði rík­is­stjórn­ina ekki taka nein­ar ákvarð­an­ir en hún gagn­rýndi hval­veið­ar á þingi í dag. „Það að skjóta hvali af færi með skutli fyllt­um sprengi­efni er eins og stunda veið­ar með flug­skeyti,“ sagði Orri Páll Jó­hanns­son þing­mað­ur Vinstri grænna.

Mest lesið undanfarið ár

1

Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.

2

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/

3

„Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.

4

„Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.

5

Lifði af þrjú ár á göt­unni

Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.

6

„Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.

7

Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.

8

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.

9

Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.

10

Magda­lena – „Til þess að fá nálg­un­ar­bann, þá verð­ur þú að fá hann til að ráð­ast á þig“

Magda­lena Valdemars­dótt­ir var föst í of­beld­is­sam­bandi í 10 mán­uði og seg­ir of­beld­ið hafi hald­ið áfram þrátt fyr­ir sam­bands­slit. Al­var­legt of­beldi á sér stund­um stað eft­ir sam­bands­slit og það er ekk­ert sem seg­ir að þeg­ar of­beld­is­sam­bandi sé slit­ið þá sé of­beld­ið bú­ið. Ár­ið 2017 kærði Magda­lena barns­föð­ur sinn fyr­ir til­raun til mann­dráps. Barns­fað­ir henn­ar fékk 18 mán­að fang­elsi fyr­ir hús­brot, eigna­spjöll og lík­ams­árás með því að hafa ruðst inn til henn­ar, sleg­ið hana tví­veg­is með flöt­um lófa í and­lit en jafn­framt tek­ið hana í tvisvar sinn­um kverka­taki með báð­um hönd­um þannig að hún átti erfitt með að anda en hún var geng­in 17 vik­ur á leið með tví­bura þeirra.