5 C
Grindavik
27. febrúar, 2021

Er hálendisþjóðgarður?

Skyldulesning

akkúrat núna það sem við þurfum á að halda?

Með hamfarir skriðufalla á Seyðisfirði orðnar og yfirvofandi þá finnst mér lítið liggja á að ræða hálendisþjóðgarð sem á að ná yfir þriðjung Íslands á Alþingi Íslendinga.

Til hvers er þetta eiginlega nema til þess að koma í veg fyrir virkjanir og auka ríkisútgjöld að hætti sérsinna sósíalista? Það er langur vegur að skoðanir þessa hóps njóti almennrar hylli landsmanna. Er landið að fara eitthvað sem eki má bíða?

Hvaða þörf er á svona nýju ríkisapparati sem er þegar orðið að hatrömmu deiluefni um allt land?

Eigum  við ekki að slá þennan hálendisþjóðgarð út af borðinu í bili allavega og ræða aðsteðjandi alvörumál frekar eins og skriðuföll og bólusetningar? 


Innlendar Fréttir