4 C
Grindavik
9. maí, 2021

Er ný bylgja í uppsiglingu??

Skyldulesning

Og þar með sóttvarnir hertar á ný??

Þá er grundvallaratriði að almenningur fái svar við spurningunni einu.

Hvaðan kemur þetta smit??

Er þetta sami stofn veirunnar og var að angra okkur fyrir páska??

Eða er þetta nýtt smit sem hefur sloppið inní landið líkt og gerðist í Mýrdalnum??

Grundvallarspurning sem sóttvarnaryfirvöld þurfa vinsamlegast að svara.

Kveðja að austan.


mbl.is Þrettán smit innanlands – átta utan sóttkvíar

Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir