3.1 C
Reykjavik
Laugardagur 1 apríl 2023

Er þekktasti dómari ensku úrvalsdeildarinnar búinn að dæma sinn síðasta leik? – Ekki valinn í fimmta skiptið – DV

Related stories

spot_img

Það er möguleiki að goðsagnarkenndi dómarinn Mike Dean sé búinn að dæma sinn síðasta leik í ensku úrvalsdeildinni.

Dean er nafn sem flestir kannast við en hann er afar litríkur og hefur dæmt í efstu deild í heil 22 ár.

Howard Webb, yfirmaður dómarasamtakana á Englandi, hefur ákveðið að setja Dean ekki á leik, fimmtu umferðina í röð.

Dean hefur ekki sést á vellinum síðan þann 11. febrúar síðastliðinn er hann dæmdi leik Leicester og Tottenham.

Margir enskir dómarar hafa fengið gagnrýni á þessu tímabili og þá sérstaklega fyrir hvernig þeir notast við myndbandstæknina VAR.

Enski boltinn á 433 er í boði

Nýjast

spot_img