3 C
Grindavik
8. maí, 2021

Fækkaði fötum og hljóp nakinn inn á völlinn – „Við sýnum þetta hægt í hálfleik“

Skyldulesning

Granada og Manchester United eigast nú við í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Í byrjun leiks átti sér stað sérstakt atvik en nakinn maður hljóp inn á völlinn. Þetta athæfi vakti mikla athygli hjá netverjum sem gerðu stólpagrín af manninum.

Guðmundur Benediktsson lýsir leiknum á Stöð2Sport og sá spaugilega hlið á þessu.

„Þessi meistari leit vel út, virkaði í góðu standi, Covid standi. Við sýnum þetta kannski hægt í hálfleik,“ sagði Guðmundur í beinni útsendingu.

Maður hljóp um völlinn og lagðist síðan niður og rúllaði sér.

A naked man just ran across the pitch and rolled around. I didn’t realise it was so cold. And he’s not using Manscaped. pic.twitter.com/d7H5CzNkxl

— Andy Mitten (@AndyMitten) April 8, 2021

GettyImages
GettyImages

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir