Brentford samdi við Christian Eriksen en mikil spenna er fyrir endurkomu danska miðjumannsins í fótboltann
álft er síðan Eriksen fór í hjartastopp í leik á Evrópumótinu. Eriksen og Inter sömdu um starfsflokk á dögunum en bannað er að spila með gangráð á Ítalíu. Það er hins vegar leyfilegt á Englandi.
Eriksen lék áður með Tottenham en hann gekk í raðir Inter í janúar árið 2020. Eriksen setur stefnuna á það að spila á HM 2022 sem fram fer í Katar í árslok.
Eriksen skrifaði undir fyrir viku en hann mætti á sína fyrstu æfingu í dag, líklega þarf Eriksen nokkrar vikur til að koma sér í form.
Myndir af Eriksen má sjá hér að neðan.
🏃♂️ #BrentfordFC #EriksenJoins pic.twitter.com/0CewcEmyWh
— Brentford FC (@BrentfordFC) February 7, 2022