Lífið

Söngkonan Bríet steig á sviðið í sérstökum skemmtiþætti á Stöð 2, Látum jólin ganga, í síðustu viku.
Þátturinn var sendur út beint úr Borgarleikhúsinu en í þættinum flutti Bríet lagið Er líða fer að jólum.
Lagið er eftir Gunnar Þórðarson og texti eftir Ómar Ragnarsson. Bríet söng lagið með sínum stíl og gerði það einstaklega vel eins og sjá má hér að neðan.
Fleiri fréttir
Tarot dagsins
Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.