4 C
Grindavik
9. maí, 2021

Fékk eins mánaða bann fyrir að hafa tekið upp myndband af liðsfélaganum fróa sér

Skyldulesning

William Saliba, leikmaður Arsenal sem er nú á láni hjá franska liðinu Nice, hefur verið settur í eins mánaða bann af franska knattspyrnusambandinu eftir að myndband sem hann tók af liðsfélaga sínum fór í dreifingu á netinu.

Franska knattspyrnusambandið hóf rannsókn á málinu í febrúar síðastliðnum.

Í myndbandinu, sem var lekið á netið, má sjá liðsfélaga Saliba í franska U21 árs landsliðinu fróa sér. Myndbandið var tekið fyrir þremur árum síðan.

Bannið gildir einungis gagnvart franska landsliðinu og því getur Saliba haldið áfram að spila með Nice á næstu vikum.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir