9.3 C
Grindavik
25. september, 2022

Félagaskiptin í enska fótboltanum

Skyldulesning

Opnað var fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu 10. júní og frá og með 1. júlí gátu félögin formlega gengið frá kaupum á leikmönnum erlendis frá.

Félagaskiptaglugginn verður opinn til fimmtudagskvöldsins 1. september en þá verður lokað fyrir skiptin fram að áramótum.

Mbl.is fylgist að vanda vel með öllum breytingum á liðunum tuttugu sem leika í deildinni tímabilið 2022-23 og þessi frétt verður uppfærð jafnóðum og ný félagaskipti eru staðfest.

Fyrst koma helstu skiptin síðustu daga, þá dýrustu leikmenn sumarsins, og síðan má sjá hverjir hafa komið og farið frá hverju liði fyrir sig í þessum félagaskiptaglugga þar sem liðin tuttugu eru í stafrófsröð.

Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus er kominn til Arsenal frá Manchester …

Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus er kominn til Arsenal frá Manchester City fyrir 45 milljónir punda. AFP/Oli Scarff

Helstu félagaskiptin síðustu daga:

13.7. Shane Long, Southampton – Reading, án greiðslu

12.7. Keane Lewis-Potter, Hull – Brentford, 16 milljónir punda

12.7. Nathan Collins, Burnley – Wolves, 20,5 milljónir punda

11.7. Ludwig Augustinsson, Sevilla – Aston Villa, lán

11.7. Andreas Pereira, Manchester United – Fulham, 8 millj. punda

11.7. Cheick Doucouré, Lens – Crystal Palace, 17,7 milljónir punda

11.7. Paul Pogba, Manchester United – Juventus, án greiðslu

11.7. Neco Williams, Liverpool – Nottingham F., 16 milljónir punda

10.7. Omar Richards, Bayern München – Nottingham F., 7 millj. punda

  9.7. Joe Aribo, Rangers – Southampton, 6 milljónir punda

  9.7. Aaron Hickey, Bologna – Brentford, 17 milljónir punda

  8.7. Clément Lenglet, Barcelona – Tottenham, lán

  8.7. Steven Bergwijn, Tottenham – Ajax, 25,8 milljónir punda

  7.7. Flynn Down, Swansea – West Ham, 12 milljónir punda

  7.7. Luis Sinisterra, Feyenoord – Leeds, 21,4 milljónir punda

  6.7. Moussa Niakhaté, Mainz – Nottingham Forest, 15 millj. punda

  6.7. Tyler Adams, RB Leipzig – Leeds, 20 milljónir punda

  5.7. Divock Origi, Liverpool – AC Milan, án greiðslu

  5.7. Tyrell Malacia, Feyenoord – Manchester Utd, 14,7 millj. punda

  5.7. Adama Traoré, Barcelona – Wolves, úr láni

  4.7. Andreas Christensen, Chelsea – Barcelona, án greiðslu

  4.7. Trézéguet, Aston Villa – Trabzonspor, ekki gefið upp

  4.7. Joao Palhinha, Sporting Lissabon – Fulham, 20 milljónir punda

  4.7. Kalvin Phillips, Leeds – Manchester City, 50 milljónir punda

  4.7. Gabriel Jesus, Manchester City – Arsenal, 45 milljónir punda

  3.7. Francisco Trincao, Wolves – Barcelona, úr láni

  3.7. Giulian Biancone, Troyes – Nottingham Forest

  2.7. James Tarkowski, Burnley – Everton, án greiðslu

  2.7. Dean Henderson, Manchester United – Nottingham Forest, lán

Brasilíski landsliðsframherjinn Richarlison er kominn til Everton frá Tottenham fyrir …

Brasilíski landsliðsframherjinn Richarlison er kominn til Everton frá Tottenham fyrir 60 milljónir punda. AFP/Paul Ellis

Dýrustu leikmennirnir í sumar, í milljónum punda:

64,0 Darwin Núnez, Benfica – Liverpool

60,0 Richarlison, Everton – Tottenham

51,2 Erling Haaland, Dortmund – Manchester City

50,0 Kalvin Phillips, Leeds – Manchester City

45,0 Gabriel Jesus, Manchester City – Arsenal

35,0 Sadio Mané, Liverpool – Bayern München

34,2 Fabio Vieira, Porto – Arsenal

32,0 Sven Botman, Lille – Newcastle

30,0 Nayef Aguerd, Rennes – West Ham

26,0 Diego Carlos, Sevilla – Aston Villa

25,8 Steven Bergwijn, Tottenham – Ajax

25,0 Brenden Aaronson, Salzburg – Leeds

25,0 Yves Bissouma, Brighton – Tottenham

21,4 Luis Sinisterra, Feyenoord – Leeds

20,5 Nathan Collins, Burnley – Wolves

20,0 Tyler Adams, RB Leipzig – Leeds

17,7 Cheick Doucouré, Lens – Crystal Palace

17,0 Aaron Hickey, Bologna – Brentford

17,0 Taiwo Awoniyi, Union Berlín – Nottingham Forest

17,0 Philippe Coutinho, Barcelona – Aston Villa

16,0 Keane Lewis-Potter, Hull – Brentford

16,0 Neco Williams, Liverpool – Nottingham Forest

15,5 Takumi Minamino, Liverpool – Mónakó

15,0 Matt Targett, Aston Villa – Newcastle

15,0 Moussa Niakhaté, Mainz – Nottingham Forest

14,7 Tyrell Malacia, Feyenoord – Manchester United

12,0 Flynn Down, Swansea – West Ham

12,0 Gavin Bazunu, Manchester City – Southampton

10,5 Alphonse Areola, París SG – West Ham

10,0 Matt Turner, New England Revolution – Arsenal

10,0 Nick Pope, Burnley – Newcastle

10,0 Marc Roca, Bayern München – Leeds

10,0 Rasmus Kristensen, Salzburg – Leeds

ÖLL FÉLAGASKIPTIN Í JANÚARGLUGGANUM

Fabio Vieira, 22 ára portúgalskur miðjumaður, er kominn til Arsenal …

Fabio Vieira, 22 ára portúgalskur miðjumaður, er kominn til Arsenal frá Porto fyrir 34,2 milljónir punda. Ljósmynd/@ProximaJornada1


ARSENAL

Knattspyrnustjóri: Mikel Arteta (Spáni) frá 20. desember 2019.

Lokastaðan 2021-22: 5. sæti

Komnir:

  4.7. Gabriel Jesus frá Manchester City

  1.7. Matt Turner frá New England Revolution (Bandaríkjunum)

  1.7. Fabio Vieira frá Porto (Portúgal)

13.6. Marquinhos frá Sao Paulo (Brasilíu)

Farnir:

1.7. Matteo Guendouzi til Marseille (Frakklandi) (var þar í láni)

9.6. Alexandre Lacazette til Lyon (Frakklandi)

Brasilíski varnarmaðurinn Diego Carlos er kominn til Aston Villa sem …

Brasilíski varnarmaðurinn Diego Carlos er kominn til Aston Villa sem keypti hann af Sevilla fyrir 30 milljónir punda. AFP/José Jordan

ASTON VILLA

Knattspyrnustjóri: Steven Gerrard frá 11. nóvember 2021.

Lokastaðan 2021-22: 14. sæti

Komnir:

11.7. Ludwig Augustinsson frá Sevilla (Spáni) (lán)

  1.7. Robin Olsen frá Roma (Ítalíu)

  1.7. Diego Carlos frá Sevilla (Spáni)

  1.7. Boubacar Kamara frá Marseille (Frakklandi)

12.5. Philippe Coutinho frá Barcelona (Spáni) (var í láni)

Farnir:

6.7. Conor Hourihane til Derby

4.7. Trézéguet til Trabzonspor (Tyrklandi)

8.6. Matt Targett til Newcastle

BOURNEMOUTH

Knattspyrnustjóri: Scott Parker frá 28. júní 2021.

Lokastaðan 2021-22: 2. sæti B-deildar

Komnir:

25.6. Joe Rothwell frá Blackburn

22.6. Ryan Fredericks frá West Ham

Farnir:

4.7. Robbie Brady til Preston

2.7. Gavin Kilkenny til Stoke (lán)

Brentford hefur keypt skoska landsliðsmanninn Aaron Hickey frá Bologna á …

Brentford hefur keypt skoska landsliðsmanninn Aaron Hickey frá Bologna á Ítalíu fyrir 17 milljónir króna. Hann er tvítugur varnarmaður. AFP/Andy Buchanan

BRENTFORD

Knattspyrnustjóri: Thomas Frank (Danmörku) frá 16. október 2018.

Lokastaðan 2021-22: 13. sæti

Komnir:

12.7. Keane Lewis-Potter frá Hull

  9.7. Aaron Hickey frá Bologna (Ítalíu)

Farnir:

Engir

BRIGHTON

Knattspyrnustjóri: Graham Potter frá 20. maí 2019.

Lokastaðan 2021-22: 9. sæti

Komnir:

7.7. Kaoru Mitoma frá Royal Union (Belgíu) (úr láni)

1.7. Simon Adingra frá Nordsjælland (Danmörku) – lánaður til Royal Union (Belgíu)

1.7. Julio Encico frá Libertad Asuncion (Paragvæ)

Farnir:

  9.7. Haydon Roberts til Derby (lán)

17.6. Yves Bissouma til Tottenham

CHELSEA

Knattspyrnustjóri: Thomas Tuchel (Þýskalandi) frá 26. janúar 2021.

Lokastaðan 2021-22: 3. sæti

Komnir:

Engir

Farnir:

  4.7. Andreas Christensen til Barcelona (Spáni)

29.6. Romelu Lukaku til Inter Mílanó (Ítalíu) (lán)

  2.6. Antonio Rüdiger til Real Madrid (Spáni)

CRYSTAL PALACE

Knattspyrnustjóri: Patrick Vieira (Frakklandi) frá 4. júlí 2021.

Lokastaðan 2021-22: 12. sæti

Komnir:

11.7. Cheick Doucouré frá Lens (Frakklandi)

  1.7. Sam Johnstone frá WBA

26.6. Malcolm Ebiowei frá Derby

Farnir:

Engir

Miðvörðurinn James Tarkowski er kominn til Everton frá Burnley án …

Miðvörðurinn James Tarkowski er kominn til Everton frá Burnley án greiðslu en samningur hans var runninn út. Tarkowski lék 198 úrvalsdeildarleiki fyrir Burnley og á tvo landsleiki að baki fyrir Englands hönd. AFP/Oli Scarff

EVERTON

Knattspyrnustjóri: Frank Lampard frá 31. janúar 2022.

Lokastaðan 2021-22: 16. sæti

Komnir:

2.7. James Tarkowski frá Burnley

Farnir:

  8.7. Joao Virginia til Cambuur (Hollandi) (lán)

  1.7. Richarlison til Tottenham

14.6. Jonjoe Kenny til Hertha Berlín (Þýskalandi)

Portúgalski landsliðsmiðjumaðurinn Joao Palhinha er kominn til nýliða Fulham frá …

Portúgalski landsliðsmiðjumaðurinn Joao Palhinha er kominn til nýliða Fulham frá Sporting Lissabon fyrir 20 milljónir punda. AFP/Patricia de Melo Moreira

FULHAM

Knattspyrnustjóri: Marco Silva (Portúgal) frá 1. júlí 2021.

Lokastaðan 2021-22: 1. sæti B-deildar

Komnir:

11.7. Andreas Pereira frá Manchester United

  4.7. Joao Palhinha frá Sporting Lissabon

Farnir:

  8.7. Jean Michael Seri til Hull

  5.7. Steven Sessegnon til Charlton (lán)

23.5. Fabio Carvalho til Liverpool

Bandaríski sóknartengiliðurinn Brenden Aaronson er kominn til Leeds frá Salzburg …

Bandaríski sóknartengiliðurinn Brenden Aaronson er kominn til Leeds frá Salzburg fyrir 25 milljónir punda. AFP/Ronald Cortes

LEEDS

Knattspyrnustjóri: Jesse Marsch (Bandaríkjunum) frá 28. febrúar 2022.

Lokastaðan 2021-22: 17. sæti

Komnir:

7.7. Luis Sinisterra frá Feyenoord (Hollandi)

6.7. Tyler Adams frá RB Leipzig (Þýskalandi)

4.7. Darko Gyabi frá Manchester City

1.7. Marc Roca frá Bayern München (Þýskalandi)

1.7. Rasmus Kristensen frá Salzburg (Austurríki)

1.7. Brenden Aaronson frá Salzburg (Austurríki)

Farnir:

  6.7. Tyler Roberts til QPR (lán)

  4.7. Charlie Cresswell til Millwall (lán)

  4.7. Kalvin Phillips til Manchester City

29.6. Liam McCarron til Stoke

LEICESTER

Knattspyrnustjóri: Brendan Rodgers (N-Írlandi) frá 26. febrúar 2019.

Lokastaðan 2021-22: 8. sæti

Komnir:

Engir

Farnir:

15.6. Vontae Daley-Campbell til Cardiff

Liverpool keypti úrúgvæska framherjann Darwin Núnez af Benfica fyrir 64 …

Liverpool keypti úrúgvæska framherjann Darwin Núnez af Benfica fyrir 64 milljónir punda en upphæðin gæti farið í allt að 85 milljónum punda. AFP/Carlos Costa

LIVERPOOL

Knattspyrnustjóri: Jürgen Klopp (Þýskalandi) frá 8. október 2015.

Lokastaðan 2021-22: 2. sæti, bikarmeistari og deildabikarmeistari

Komnir:

  1.7. Calvin Ramsay frá Aberdeen (Skotlandi)

  1.7. Darwin Núnez frá Benfica (Portúgal)

23.5. Fabio Carvalho frá Fulham

Farnir:

11.7. Neco Williams til Nottingham Forest

11.7. Owen Beck til Famalicao (Portúgal) (lán)

  5.7. Divock Origi til AC Milan (Ítalíu)

  4.7. Ben Woodburn til Preston

28.6. Takumi Minamino til Mónakó (Frakklandi)

22.6. Sadio Mané til Bayern München (Þýskalandi)

22.6. Adam Lewis til Newport (lán)

21.6. Conor Bradley til Bolton (lán)

Norski framherjinn Erling Braut Haaland er kominn til Manchester City …

Norski framherjinn Erling Braut Haaland er kominn til Manchester City frá Borussia Dortmund fyrir rúmlega 51 milljón punda. AFP/Beate Oma Dahle

MANCHESTER CITY

Knattspyrnustjóri: Pep Guardiola (Spáni) frá 1. júní 2016.

Lokastaðan 2021-22: Enskur meistari

Komnir:

4.7. Kalvin Phillips frá Leeds

1.7. Julian Álvarez frá River Plate (Argentínu) (úr láni)

1.7. Stefan Ortego Moreno frá Arminia Bielefeld (Þýskalandi)

1.7. Erling Haaland frá Dortmund (Þýskalandi)

Farnir:

  6.7. Roméo Lavia til Southampton

  4.7. Gabriel Jesus til Arsenal

  1.7. CJ Egan-Riley til Burnley

17.6. Gavin Bazunu til Southampton

MANCHESTER UNITED

Knattspyrnustjóri: Erik ten Hag (Hollandi) frá 21. apríl 2022.

Lokastaðan 2021-22: 6. sæti

Komnir:

5.7. Tyrell Malacia frá Feyenoord (Hollandi)

Farnir:

11.7. Andreas Pereira til Fulham

11.7. Paul Pogba til Juventus (Ítalíu)

  2.7. Dean Henderson til Nottingham Forest (lán)

14.6. Nemanja Matic til Roma (Ítalíu)

Newcastle keypti enska landsliðsmarkvörðinn Nick Pope af Burnley fyrir 10 …

Newcastle keypti enska landsliðsmarkvörðinn Nick Pope af Burnley fyrir 10 milljónir punda. AFP/Oli Scarff

NEWCASTLE

Knattspyrnustjóri: Eddie Howe frá 8. nóvember 2021.

Lokastaðan 2021-22: 11. sæti

Komnir:

  1.7. Sven Botman frá Lille (Frakklandi)

23.6. Nick Pope frá Burnley

  8.6. Matt Targett frá Aston Villa

Farnir:

13.7. Ciaran Clark til Sheffield United (lán)

12.7. Jeff Hendrick til Reading (lán)

21.6. Freddie Woodman til Preston

Nýliðar Nottingham Forest keyptu nígeríska framherjann Taiwo Awoniyi af Union …

Nýliðar Nottingham Forest keyptu nígeríska framherjann Taiwo Awoniyi af Union Berlín fyrir 17 milljónir punda. AFP/Ronny Hartmann

NOTTINGHAM FOREST

Knattspyrnustjóri: Steve Cooper (Wales) frá 21. september 2021.

Lokastaðan 2021-22: 4. sæti B-deildar og sigur í umspili

Komnir:

11.7. Neco Williams frá Liverpool

10.7. Omar Richards frá Bayern München (Þýskalandi)

  6.7. Moussa Niakhaté frá Mainz (Þýskalandi)

  3.7. Giulian Biancone frá Troyes (Frakklandi)

  2.7. Dean Henderson frá Manchester United

  1.7. Taiwo Awoniyi frá Union Berlín (Þýskalandi)

Farnir:

  8.7. Tyrese Fornah til Reading (lán)

  5.7. Brice Samba til Lens (Frakklandi)

  2.7. Ethan Horvath til Luton (lán)

17.6. Mohamed Drager til Luzern (Sviss) (lán)

Nígeríski miðjumaðurinn Joe Aribo er kominn til Southampton frá Rangers …

Nígeríski miðjumaðurinn Joe Aribo er kominn til Southampton frá Rangers í Skotlandi fyrir 6 milljónir punda. Hann skoraði fyrir Rangers í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í vor. AFP/Cristina Quicler

SOUTHAMPTON

Knattspyrnustjóri: Ralph Hasenhüttl (Austurríki) frá 5. desember 2018.

Lokastaðan 2021-22: 15. sæti

Komnir:

  9.7. Joe Aribo frá Rangers (Skotlandi)

  6.7. Roméo Lavia frá Manchester City

  1.7. Armel Bella-Kotchap frá Bochum (Þýskalandi)

  1.7. Mateusz Lis frá Altay Izmir (Tyrklandi)

17.6. Gavin Bazunu frá Manchester City

Farnir:

13.7. Shane Long til Reading

23.6. Caleb Watts til Morecambe (lán)

  8.6. Fraser Forster til Tottenham

Yves Bissouma, miðjumaður frá Malí, er kominn til Tottenham frá …

Yves Bissouma, miðjumaður frá Malí, er kominn til Tottenham frá Brighton fyrir 25 milljónir punda. AFP/Oli Scarff

TOTTENHAM

Knattspyrnustjóri: Antonio Conte (Tottenham) frá 2. nóvember 2021.

Lokastaðan 2021-22: 4. sæti

Komnir:

  8.7. Clément Lenglet frá Barcelona (Spáni) (lán)

  1.7. Richarlison frá Everton

17.6. Yves Bissouma frá Brighton

  8.6. Fraser Forster frá Southampton

Farnir:

8.7. Steven Bergwijn til Ajax (Hollandi)

Marokkóski varnarmaðurinn Nayef Aguerd er kominn til West Ham frá …

Marokkóski varnarmaðurinn Nayef Aguerd er kominn til West Ham frá Rennes í Frakklandi og kostaði 30 milljónir punda. AFP/Damien Meyer

WEST HAM

Knattspyrnustjóri: David Moyes (Skotlandi) frá 29. desember 2019.

Lokastaðan 2021-22: 7. sæti

Komnir:

7.7. Flynn Down frá Swansea

1.7. Alphonse Areola frá París SG (Frakklandi)

1.7. Nayef Aguerd frá Rennes (Frakklandi)

1.7. Patrick Kelly frá Coleraine (N-Írlandi)

Farnir:

22.6. Ryan Fredericks til Bournemouth

Írski landsliðsmiðvörðurinn Nathan Collins er kominn til Wolves frá Burnley …

Írski landsliðsmiðvörðurinn Nathan Collins er kominn til Wolves frá Burnley fyrir rúmar 20 milljónir punda. AFP/Radoslaw Jozwiak

WOLVES

Knattspyrnustjóri: Bruno Lage (Portúgal) frá 9. júní 2021.

Lokastaðan 2021-22: 10. sæti

Komnir:

12.7. Nathan Collins frá Burnley

  5.7. Adama Traoré frá Barcelona (Spáni) (úr láni)

Farnir:

3.7. Francisco Trincao til Barcelona (Spáni) (úr láni)

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir