5 C
Grindavik
8. mars, 2021

Fimm inniliggjandi með virkt smit

Skyldulesning

134 sjúklingar eru nú í eftirliti Covid-19-göngudeildarinnar en af þeim …

134 sjúklingar eru nú í eftirliti Covid-19-göngudeildarinnar en af þeim eru 35 börn.

mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fimm sjúk­ling­ar eru inniliggj­andi á Land­spít­al­an­um með virkt kór­ónu­veiru­smit og 29 sem hafa lokið ein­angr­un. Tveir eru á gjör­gæslu, einn í öndunarvél en annar þeirra hefur lokið einangrun.

Þetta kemur fram á vefsíðu Land­spít­al­ans í til­kynn­ingu frá viðbragðsstjórn og far­sótta­nefnd.

134 sjúklingar eru nú í eftirliti Covid-19-göngudeildarinnar en af þeim eru 35 börn.

17 andlát hafa orðið á spítalanum í þriðju bylgju faraldursins.

Innlendar Fréttir