1.3 C
Grindavik
27. nóvember, 2021

Fimm unnu 100.000 krónur

Skyldulesning

Sjö heppnir miðahafar unnu 100.000 krónur á mann í Lottó kvöldsins fyrir fjórar réttar jókertölur í röð. 

Fyrsti vinningur, sem var upp á tæpar tuttugu milljónir, gekk ekki út. 

Fimm heppnir miðahafar unnu 88.570 krónur í Lottó kvöldsins. Um var að ræða annan vinning sem skiptist á milli miðahafanna fimm. 

Enginn miðanna var keyptur á sama stað; einn var keyptur í Happahúsinu í Kringlunni, annar í Hagkaupum Eiðistorgi, enn annar í Snæland í Kópavogi, einn í áskrift og sá síðasti í Lottó-appinu. 

Enginn var með 5 réttar jókertölur í röð. Fyrir fimm réttar jókertölur voru tvær milljónir í boði. 

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir