4 C
Grindavik
26. nóvember, 2020

Fimmtán innanlandssmit í gær

Skyldulesning

Fimmtán innanlandssmit af COVID-19 greindust í gær og var það mesti fjöldi vikunnar á einum degi. Ánægjuleg tíðindi eru þau að af þessum 15 voru 13 í sóttkví. Tekin voru 750 sýni.

Nýgengi smita fer lækkandi og er komið niður í 45,8. Fimmtíu og tveir eru inniliggjandi á sjúkrahúsi vegna COVID-19 og þar af eru þrír á gjörgæslu.

Innlendar Fréttir