8 C
Grindavik
22. apríl, 2021

Fimmtugsafmæli í beinni – Tónlistarveisla í Grindavík

Skyldulesning

Kári Guðmundsson, eigandi veitingastaðarins Fish House bar and grill í Grindavík, fagnar fimmtíu ára afmæli sínu nú í desember.

Af því tilefni hefur verið boðað til heljarinnar tónlistarveislu á veitingastað hans sem hægt verður að fylgjast með í beinu streymi heima í stofu á morgun klukkan 9.

Engu er til sparað og mun fjöldi listamanna stíga á stokk.

Söngvarar eru:

Matti Matt


Hafþór Önundarson


Pálmar Guðmundsson


Sigurbjörn Dagbjartsson


Stebbi Jak


Hafþór Valur

Kynnar verða trúboðarnir Heiður sem samanstanda af Hjörleifi Má Jóhannssyni og Eiði Eyjólfssyni.

Á hljóðfæri spila:


Ingólfur Magnússon – bassi


Lárus Magnússon – gítar


Guðjón Steinn Skúlason – saxófónn


Jóhann Vignir Gunnarsson – hljómborð

Á trommum verður svo enginn annar en afmælisbarnið sjálft – Kári Guðmundsson.

Streymið hefst klukkan níu á morgun, föstudaginn 18. desember.

Til að fylgjast með er gott að skrá sig á viðburðinn hér.

EKKI MISSA AF! Í tilefni af 50 ára afmæli Kára, þá verður boðið frítt til tónleika veislu í beinu streymi hér á Facebook…

Posted by Fish House – Bar & Grill on Sunday, December 13, 2020

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir