10.2 C
Grindavik
24. júní, 2021

Fjölskylda útbýr tryllt jólakort á hverju ári

Skyldulesning

Árið 2002 byrjaði Shart fjölskyldan að taka skemmtilegar myndir fyrir árleg jólakort þeirra.

Þau tóku þetta svo á næsta stig árið 2007. Fjölskyldan deilir myndunum á Bored Panda og segja að hefðin hafi byrjað þegar tvíburastelpurnar fæddust.

„Við byrjuðum að gera þetta almennilega árið 2007 þegar við fórum að ræða um hvernig við hefðum haldið öðruvísi upp á jólin árið 1957. Þetta var svo skemmtilegt að við ákváðum að gera þetta á hverju ári,“ segja þau.

Sjáðu myndirnar hér að neðan.

Kannastu við þessa karaktera?

Feline Navidad

Dívur hægri og vinstri

Skemmtileg hugmynd

Ýmislegt hefur breyst

Santastic Four læsa Trump inni

Árið 2004

Hin sanna Kardashian-fjölskylda

Mary hver?

Afmæli Jesú

Kissmas

Hiphop jólagleði

Þetta árið var það hippagleði

Sveitalubbar

Skemmtilegur orðaleikur

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir