1.3 C
Grindavik
6. febrúar, 2023

Fjórðungur ökumanna tekinn við of hraðan akstur

Skyldulesning

Innlent | mbl | 23.3.2022 | 22:51

Nákvæmari hraðamælingar lögreglu

Á einni klukkustund myndaði lögregla fjórtán ökumenn við of hraðan akstur í grennd við grunnskóla í gær. Þetta kemur fram á fréttavef lögreglu í dag. 

Lögregla fylgdist í gær með akstri ökutækja við Gvendargeisla skammt frá Sæmundarskóla í gær. Á einni klukkustund keyrðu 46 ökutæki fram hjá og keyrðu því um 30% of hratt eða yfir afskiptihraða.

Á götunni er 30 kílómetra á klukkustund hámarkshraði við bestu aðstæður en á tíma mælingar var blautt og skýjað. Meðalhraði hinna fjórtán brotlegu var um 43 kílómetrar á klukkustund. Sá sem ók hraðast mældist á 50 kílómetra hraða.  

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir