1 C
Grindavik
17. janúar, 2021

Fjórir handteknir í Fossvoginum

Skyldulesning

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók fjóra menn í íbúð í Fossvoginum.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók fjóra menn í íbúð í Fossvoginum.

Eggert Jóhannesson

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók um fjögurleytið fjóra menn í íbúð í Fossvoginum. Vísir greindi frá.  

3 eða 4 afbrot voru tilkynnt í morgun í Fossvoginum  sögn Jóhanns Karls Þórissonar aðstoðaryfirlögregluþjóns. 

Lögreglan hafði í dag leitað af einum manni sem grunaður var um innbrotin. Hann fannst í íbúðinni, en þar reyndust vera þrír menn til viðbótar. Ekki er þó ljóst hvort að mennirnir þrír tengist innbrotunum.  

Þá er verið að flytja þá alla niður á lögreglustöð, að sögn Jóhanns. 

Innlendar Fréttir