1 C
Grindavik
28. nóvember, 2020

Fleiri hætta hjá RÚV

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 18.11.2020
| 18:38

mbl.is/Kristinn Magnússon

Fréttamanninum Úllu Árdal hefur verið sagt upp störfum á RÚV. Þetta staðfestir hún við mbl.is. Áður hafði Jóhann Hlíðar Harðarson staðfest hið sama.

Samkvæmt heimildum mbl.is mun fréttamaðurinn reyndi Pálmi Jónasson einnig yfirgefa RÚV en hann vildi ekkert tjá sig um málið þegar haft var samband við hann. DV greindi fyrst frá málinu. 

Pálmi hefur starfað á RÚV síðastliðin 25 ár en Úlla hefur starfað þar síðan í mars í fyrra.

Innlendar Fréttir