3 C
Grindavik
8. maí, 2021

Fluttur á bráðadeild með áverka á höfði

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 3.4.2021
| 7:13

Árásarmaðurinn var með grímu.

Árásarmaðurinn var með grímu.

mbl.is/Eggert Jóhannesson

Karl­maður var flutt­ur með sjúkra­bif­reið á bráðadeild Land­spít­al­ans með áverka á höfði og hendi eft­ir að hafa orðið fyr­ir lík­ams­árás í Laugardalnum á sjöunda tímanum í gærkvöldi.

Sam­kvæmt dag­bók lög­reglu var árás­armaður­inn með grímu og er málið í rannsókn hjá lögreglu.

Þá var karlmaður fluttur á bráðadeildina eftir að hafa fallið af rafskútu á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Hann var með höfuðáverka og blæddi mikið.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir