Fólk missir sig eftir nýjustu myndirnar af ofurstjörnunni – ,,Þetta hlýtur að vera Photoshop“ – DV

0
154

433
Sunnudaginn 16. apríl 2023 19:00

Cristiano Ronaldo er ótrúlegt eintak af manni en hann spilar í dag með Al-Nassr í Sádí Arabíu.

Ronaldo er 38 ára gamall en hann er í sturluðu standi en hann hefur séð vel um eigin líkama allan sinn feril.

Fólk er nú að missa sig yfir nýjum myndum af Ronaldo þar sem hann sýnir í raun í hversu góðu líkamlegu formi hann er.

Líkama leikmannsins er gjarnan líkt við styttu og segir einn aðdáandi: ,,Þetta hlýtur að vera Photoshop. Ekki einu sinni Frelsisstyttan gæti litið svona út.“

Annar bætir við: ,,Ætlarðu að vera skafinn og í besta formi lífs þíns alla þína ævi?“

Myndirnar má sjá hér.

Fleiri fréttir Mest lesið Nýlegt