7.3 C
Grindavik
21. september, 2021

Fór af velli eftir harkalegt samstuð

Skyldulesning

Gert að meiðslum Raúl Jiménez í leiknum í kvöld.

Gert að meiðslum Raúl Jiménez í leiknum í kvöld.

AFP

Raúl Jiménez, framherji Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla, þurfti að fara af velli eftir sérstaklega harkalegt samstuð í leik Arsenal og Wolves, sem nú stendur yfir.

Atvikið átti sér stað eftir að Arsenal fékk hornspyrnu. Willian spyrnti boltanum inn á teig þar sem Raúl skallaði frá. David Luiz, varnarmaður Arsenal fór af öllu afli í í skallaboltann og skallaði Raúl, sem lá óvígur eftir.

Virtist Raúl meðvitundarlaus eftir samstuðið og var gert að meiðslum hans í um 10 mínútur áður en hann var borinn af velli.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir