7.3 C
Grindavik
21. september, 2021

Fór í hárígræðslu eftir að eiginkonan sagði að hann liti út fyrir að vera gamall

Skyldulesning

Talibana siglingaklúbburinn

Vestmannaeyjur?

Kvótann heim

Mark Clattenburg var lengi vel einn fremsti knattspyrnudómari í heimi en hann er nú hættur að dæma 45 ára gamall.

Clattenburg var oftar en ekki settur á stærstu leiki ensku úrvalsdeildarinnar. Hann segir frá því í viðtali við ensk blöð að hann hafi í tvígang farið í hárígræðslu.

Clattenburg var byrjaður að sakna þess að hafa ekki þykkt hár og þegar eiginkona hans lét hann vita að hann virkaði heldur gamall, þá ákvað hann að fara í hárígræðslu.

„Eiginkonan sagði að ég virkaði heldur gamall, ég ákvað því að drífa mig í þessu,“ sagði Clattenburg sem fór fyrst í í hárígræðslu árið 2017.

Hann fór svo aftur á þessu ár til að fá betri vöxt í hárið og er ánægður með útkomuna. „Ég er virkilega ánægður með þetta, ég er samt ekkert að fara á taugum með þetta. Kannski læt ég þetta fara einn daginn.“

Enski boltinn á 433 er í boði

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir