Það eru til margar myndir frá upphafsárum Cafe Menningar og Menningarfrétta og margt sem var brallað þar fyrstu árin.
Mun ég reyna að birta myndir og umfjöllun um þessa tíma sem voru í senn afskaplega skemmtilegir en mjög krefjandi og ekki alltaf mikill tími til að fara sér hægt í þessu…. En það virðist stundum ekki henta mér að flýta mér hægt 🙂