5 C
Grindavik
18. apríl, 2021

Frægustu rimmur Mourinho við Liverpool – Gerrard rann og Eiður Smári klúðraði dauðafæri

Skyldulesning

Það verður öllu tjaldað til á Anfield Road í kvöld þegar toppliðin Liverpool og Tottenham eigast við í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið misstu stig um liðna helgi.

Liverpool hefur náð að halda sjó þrátt fyrir talsverð meiðsli og Tottenham hefur heillað með öflugum skyndisóknum á þessari leiktíð.

Búast má við að Liverpool stjórni leiknum en að Tottenham ógni sífellt með hraða og krafti í Harry Kane og Son Heung-Min.

Jose Mourinho stjóri Tottenham hefur háð margar áhugaverðar rimmur við Liverpool, fyrst með Chelsea og síðan sem stjóri Manchester United.

Hér að neðan má sjá áhugaverðustu rimmurnar hingað til.

Liverpool 2-3 CHELSEA (AET) – League Cup úrslitaleikur, 2005:

Liverpool 1-0 CHELSEA (AGG 1-0) – Champions League undanúrslit, 2005

Liverpool 1-4 CHELSEA – Premier League, 2005

Liverpool 0-2 CHELSEA – Premier League 2014

Liverpool 3-1 MANCHESTER UNITED – Premier League, 2018

Enski boltinn á 433 er í boði

Innlendar Fréttir