5 C
Grindavik
12. maí, 2021

Gæsahúð í Laugardalnum – Lagerback fékk kveðjustund en er mættur aftur

Skyldulesning

A landslið karla mætir Liechtenstein í undankeppni HM 2022 í dag klukkan 18:45.

Leikurinn fer fram á Rheinpark í Vaduz og verður þetta áttunda viðureign liðanna. Fjórum sinnum hefur Ísland fagnað sigri, tvisvar hafa liðin gert jafntefli og Liechtenstein hefur unnið einu sinni.

Síðasta viðureignin var vináttuleikur á Laugardalsvelli í aðdraganda EM 2016 þar sem íslenska liðið vann 4-0 sigur.

Lars Lagerback hafði þá tekið ákvörðun um að hætta með landsliðið þegar Evrópumótið væri á enda, fékk hann fallega kveðjustund í Laugardalnum en er nú mættur aftur.

Þennan leik má sjá hér að neðan.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir