6 C
Grindavik
26. febrúar, 2021

Gæsa­húðar­stikla úr Tón­listar­mönnunum okkar

Skyldulesning

Lífið

Auðunn Blöndal hittir sex stórkostlega íslenska tónlistarmenn í þáttunum. 
Auðunn Blöndal hittir sex stórkostlega íslenska tónlistarmenn í þáttunum. 

Snemma á næsta ári mun Auðunn Blöndal fara af stað með nýja þætti sem nefnast Tónlistarmennirnir okkar og verða með svipuðu sniði og Atvinnumennirnir okkar.

Þar hittir hann íslenska tónlistarmenn sem hafa heillað þjóðina í áratugi og fær að kynnast þeim betur.

Auddi hittir Bubba Morthens, Helga Björns, Erp Eyvindarson, Ragnheiði Gísladóttur, Daníel Ágúst og Birgittu Haukdal í þáttunum.

Hér að neðan má sjá fyrstu stikluna úr þessari nýju þáttaröð Auðuns sem fara í loftið í byrjun janúar á Stöð 2.

Klippa: Gæsahúðarstikla úr Tónlistarmönnunum okkar


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.

Innlendar Fréttir