6 C
Grindavik
2. mars, 2021

Gefa á fólki kost á að flytja burt

Skyldulesning

Ofanflóðasjóður ætti að kaupa þær eignir sem fólk vill losna við þannig að það komist í burtu. Þegar svona nokkuð dynur á er ekki á vísan að róa með búsetu á Seyðisfirði. Mun ódýrara að kaupa eignir fólks en að byggja rándýra ofanflóðagarða, sem n.b. í þessu tilfelli hefðu engu bjargað að sögn sérfræðinga.


Flokkur: Bloggar |


«
Síðasta færsla

Innlendar Fréttir