Söngfuglinn góðkunni, Geir Ólafsson, hefur söðlað um og er kominn í stjórnmálinn. Hann situr í öðru sæti á lista Miðflokksins og óháðra í Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara í maí.
Á dögunum var tilkynnt að Karen Elísabet Halldórsdóttir væri oddviti listans en hún hefur síðustu tvö kjörtímabil setið sem bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.
Sjá einnig: Segir ofsagt að meirihlutinn í Kópavogi sé fallinn – „Þau þekkja mig bara af góðu“
Framboðslisti Miðflokksins og óháðra í Kópavogi skipa eftirfarandi aðilar :
- Karen Elísabet Halldórsdóttir
- Geir Ólafsson
- Una María Óskarsdóttir
- Fabiana Martins De Almeida Silva
- Guðrún Stefánsdóttir
- Geir Jón Grettisson
- Margrét Esther Erludóttir
- Haukur Valgeir Magnússon
- Reynir Zoéga
- Hrannar Freyr Hallgrímsson
- Ásbjörn Garðar Baldursson
- Halldór K. Hjartarsson
- Hólmar Á Pálsson
- Adriana Patricia Sanchez Krieger
- Björgvin Þór Vignisson
- Reynir Eiðsson
- Sigríður G. Sigurbjörnsdóttir
- Ragnar Kristján Agnarsson
- Ásgeir Önundarson
- Ragnheiður Brynjólfsdóttir
- Gunnlaugur M. Sigmundsson
- Karl Gauti Hjaltason