Glókollar á ferð á Ísafirði…

0
234

Glókollar á ferð á Ísafirði…

November 22 11:13 2012

Meðan Júlíus Geirmundsson ÍS liggur við bryggju vegna veðurs, reyna þeir sem um borð eru að finna sér eitthvað til dundurs. Farið var á bæjarrölt um Ísafjörð og meðal annars var komið við hjá Vátryggingafélagi Íslands þar sem menn fengu þessar fínu húfur til að skýla höfði og eyrum í kuldanum. Meðfylgjandi mynd var tekin af þeim Óla, Magga og Kalla með húfunum góðu og voru þar sannkallaðir glókollar á ferð…