4 C
Grindavik
7. mars, 2021

Gluggatónleikar í tómri minjagripabúð

Skyldulesning

Innlent

| Morgunblaðið
| 3.12.2020
| 8:18

Tónleikar í búðarglugga á Laugavegi.

Tónleikar í búðarglugga á Laugavegi.

mbl.is/Eggert Jóhannesson

Morgunblaðið

Tónlistarkonan María Magnúsdóttir eða MIMRA hélt tónleika í búðarglugga þar sem áður var að finna minjagripaverslun á Laugavegi í gær.

Framtakið Talið í tónum, sem styrkt er af Miðborgarsjóði, er eins konar tónleikajóladagatal. Til stendur að halda gluggatónleika á hverjum degi á Laugavegi 32 fram að jólum.

MIMRA segir þetta hafa verið skemmtilegt enda tónlistarmenn farið að þyrsta í að spila fyrir fólk.

Innlendar Fréttir