4 C
Grindavik
9. maí, 2021

Gosmökkurinn eins og reykmerki

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 4.5.2021
| 22:43

Myndin sem um ræðir af gosmekkinum.

Myndin sem um ræðir af gosmekkinum.

Mynd/NASA

Eftir að virknin í eldstöðinni í Geldingadölum varð taktföst og í hviðum, breyttist gosmökkurinn. Núna lítur hann út eins og send séu reykmerki suður í höf.

Þetta kemur fram í facebookfærslu Eldfjallafræði- og náttúruvárhóps Háskóla Íslands, þar sem birt er litmynd frá bandarísku geimferðastofnuninni, NASA, af svæðinu. 

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir